Fræbbblarnir (1978-83 / 1996-)

Hljómsveitin Fræbbblarnir er klárlega skýrasta andlit pönktímabilsins á Íslandi sem má segja að hafi staðið yfir um tveggja og hálfs árs skeið en pönkið sem að mestu var sótt til Bretlands hafði þá þegar liðið undir lok þar í landi þannig að Íslendingar fóru að mestu á mis við hið eiginlega breska pönk. Fræbbblarnir höfðu…

Fitlarinn á bakinu (1983)

Fitlarinn á bakinu var ekki langlíf hljómsveit, var stofnuð í kjölfar þess að Fræbbblarnir lögðu upp laupana en starfaði um hálfs árs skeið frá vori fram á haust 1983. Meðlimir Fitlarans voru Valgarður Guðjónsson söngvari, Helgi Briem bassaleikari, Kári Indriðason gítarleikari, Tryggvi Þór Tryggvason gítarleikari og Baldur [?] trommuleikari. Einnig gæti um tíma hafa verið…