Hitt og þetta (1972-73)
Þjóðlagatríóið Hitt og þetta fór víða um með skemmtanir sínar en um var að ræða tríó í anda Ríó tríósins þar sem boðið var upp á frumsamda tónlist og sprell eins og gamansögur og eftirhermur. Hitt og þetta komu fyrst fram haustið 1972 með dagskrá sína og eftir áramótin voru þeir töluvert áberandi í skemmtanahaldi…



