Fóstbræður [3] (1997-2001)

Grínþættirnir Fóstbræður nutu mikilla vinsælda í sjónvarpi í kringum síðustu aldamót og má segja að þeir hafi mótað að nokkru leyti húmor heillar kynslóðar hér á landi. Framleiddar voru fimm seríur af Fóstbræðrum. Upphaf þáttanna má rekja til þess að sjónvarpsstöðin Stöð 3 leitaði til þeirra Sigurjóns Kjartanssonar og Jóns Gnarr til að gera grínþætti…

Shady (2007)

Hljómsveitin Shady var starfrækt í kringum gerð kvikmyndarinnar Veðramót í leikstjórn Guðnýjar Halldórsdóttur árið 2007. Ragnhildur Gísladóttir, sem annaðist tónlistina í myndinni, stofnaði þessa sveit en auk hennar voru í henni Björgvin Gíslason gítarleikari, Jóhann Hjörleifsson trommuleikari, Davíð Þór Jónsson orgelleikari og Haraldur Þorsteinsson bassaleikari. Auk þess sungu Bryndís Jakobsdóttir (dóttir Ragnhildar) og Hilmir Snær…