Tjarnarkvartettinn (1989-2000)

Sönghópurinn Tjarnarkvartettinn starfaði í Svarfaðardalnum í ríflega áratug, gaf út fjórar plötur og var áberandi í norðlensku tónlistarlífi um árabil. Tiluð kvartettsins má rekja til brúðkaups Rósu Kristínar Baldursdóttur og Hjörleifs Hjartarsonar sumarið 1989 en þar sungu í veislunni systkini Hjörleifs, Kristján Eldjárn, Þórarinn og Sigrún Hjartarbörn auk Kristjönu Arngrímsdóttur eiginkonu Kristjáns, undir nafninu Tjarnarkvartettinn.…

Hundur í óskilum (1994-)

Norðlenski dúettinn Hundur í óskilum á sér nokkuð langa sögu og flókna enda gengið undir ýmsum nöfnum. Að öllum líkindum var um að ræða tríó í upphafi, stofnað 1994 og gekk þá undir nafninu Valva og drengirnir en það skipuðu þá þau Guðríður Valva Gísladóttir flautuleikari, Eiríkur Stephensen og Hjörleifur Hjartarson en þeir tveir síðarnefndu…

Hundur í óskilum – Efni á plötum

Hundur í óskilum – Hundur í óskilum Útgefandi: eigin útgáfa Útgáfunúmer: HIOCD 001 Ár: 2002 1. Þú ert ekkert nema hundur 2. Smuk om et stjerneskud 3. Please release me 4. Alle Gäste 5. Suðurnesjamenn 6. Final countdown 7. Kötukvæði 8. Riddari götunnar 9. Minni kvenna (Stand by your man) 10. Minni karla (Áfram strákar) 11. Gunnarshólmi…