Guðmundur Finnbjörnsson (1923-2009)
Guðmundur (Ólafur) Finnbjörnsson (f. 1923) starfrækti hljómsveit um árabil undir eigin nafni en hún lék lengi í Þórscafé. Guðmundur fæddist á Ísafirði, byrjaði þar tónlistarferil sinn, lék á trompet með Lúðrasveit Ísafjarðar og með ónefndri danshljómsveit, hann lék síðan með ýmsum sveitum s.s. Hljómsveit Baldurs Kristjánssonar, Sextett Steinþórs Steingrímssonar, Hljómsveit Björns R. Einarsson, Hljómsveit Braga Hlíðberg,…

