Hljómsveit Aage Lorange (1931-61)

Hljómsveit Aage Lorange er án efa ein lífseigasta hljómsveit íslenskrar tónlistarsögu, a.m.k. hvað óslitna spilamennsku varðar en hún starfaði samfleytt við vinsældir í um þrjátíu ár, á þeim árum léku hljómsveitir sem þessar flest kvöld vikunnar. Sveitin var stofnuð af Aage Lorange (1907-2000) árið 1931 til að leika í Iðnó en upphaflegir meðlimir voru auk…

Siggi Johnny (1940-2016)

Sigurður (Siggi) Johnny Þórðarson, dansk-íslenskur söngvari telst vera einn fyrsti rokksöngvari Íslands, engar plötur komu þó út með söng hans fyrr en 1984 og má rekja það til sterks dansks framburðar hans á yngri árum. Blómatími Sigurðar Johnny var klárlega síðari hluti sjötta áratugar tuttugustu aldarinnar og fyrri hluti þess sjöunda en það var um…

Svavar Lárusson – Efni á plötum

Svavar Lárusson – Fiskimannaljóð frá Capri / Sólskinið sindrar [78 sn.] Útgefandi: Íslenzkir tónar Útgáfunúmer: IM 3 Ár: 1952 1. Fiskimannaljóð frá Capri 2. Sólskinið sindrar Flytjendur Sy-We-La kvintettinn – engar upplýsingar Svavar Lárusson – söngur     Svavar Lárusson – Ég vildi ég væri / Hreðavatnsvalsinn [78 sn.] Útgefandi: Íslenzkir tónar Útgáfunúmer: IM 4…