Baldur Geirmundsson (1937-)

Tónlistarmaðurinn Baldur Geirmundsson hefur um áratuga bil verið einn af þekktustu sonum Vestfjarða en hann stýrði m.a. hljómsveit sinni BG-flokknum (BG & Ingibjörg o.s.frv.) sem naut nokkurra vinsælda á áttunda áratug síðustu aldar. Baldur (Björn) Geirmundsson fæddist að Látrum í Aðalvík árið 1937 en fluttist níu ára gamall til Hnífsdal þar sem hann bjó fram…

Níkaragva group (um 1990)

Níkaragva group var starfandi í Hnífsdal en ekki er ljóst hvenær, hér er giskað á árin í kringum 1990. Nöfn tveggja meðlima sveitarinnar eru kunn en þeir Bragi Valdimar Skúlason (Baggalútur, Kalk o.fl.) gítarleikari og Kristján Freyr Halldórsson (Prins Póló, Geirfuglarnir o.fl.) trommuleikari ku hafa verið í henni. Upplýsingar um aðra meðlimir Níkaragva group, starfstíma…