Níkaragva group (um 1990)

engin mynd tiltækNíkaragva group var starfandi í Hnífsdal en ekki er ljóst hvenær, hér er giskað á árin í kringum 1990.

Nöfn tveggja meðlima sveitarinnar eru kunn en þeir Bragi Valdimar Skúlason (Baggalútur, Kalk o.fl.) gítarleikari og Kristján Freyr Halldórsson (Prins Póló, Geirfuglarnir o.fl.) trommuleikari ku hafa verið í henni.

Upplýsingar um aðra meðlimir Níkaragva group, starfstíma hennar og annað eru vel þegnar.