Hey Joe (1997-99)

Hljómsveitin Hey Joe var nokkuð virk á ballmarkaðnum á síðustu árum 20. aldarinnar en sveitin starfaði á árunum 1997 til 1999 hið minnsta. Hey Joe var frá Akureyri, lék mestmegnis þar og í nágrannasveitunum en fór einnig um austanvert landið í ballspilamennsku og kom stöku sinnum suður til Reykjavíkur til að leika á Gauki á…

Stonehenge (1995-97)

Hljómsveitin Stonehenge var frá Akureyri og starfaði um tveggja ára skeið um miðjan tíunda áratug síðustu aldar undir því nafni áður en því var breytt í Shiva. Sveitin gekk einnig um tíma undir nöfnunum Minefield og Hate en Stonehenge varð alltaf aftur ofan á. Stonehenge var thrashmetal-sveit stofnuð haustið 1995 og voru meðlimir hennar í…

Skurk (1988-93 / 2011-)

Rokksveitin Skurk frá Akureyri hefur starfað frá því undir lok níunda áratugar síðustu aldar en þó langt frá því samfellt, sveitin var endurreist á nýrri öld eftir hátt í tveggja áratuga hlé en hefur á síðara starfsskeiði sínu sent frá sér tvær skífur. Skurk var angi af mikilli rokkbylgju eða vakningu sem gekk yfir norðanvert…

Fire (1996)

Heimildir um hljómsveitina Fire eru af skornum skammti en hún starfaði á Akureyri árið 1996, hugsanlega lengur. Sveitin átti lag á safnplötunni Músíkblanda 1: Rymur, sem kom út haustið 1996 og á þeirri plötu voru meðlimir sveitarinnar þeir Hörður Halldórsson bassaleikari, Magnús Magnússon trommuleikari, Páll St. Steindórsson söngvari og Guðni Konráðsson gítarleikari, einnig lék Kristján…