Bubbleflies (1993-95)

Segja má að hafnfirska hljómsveitin Bubbleflies (Bubble flies) hafi verið eins konar brautryðjandi í íslensku sveimrokki, sveitin skildi eftir sig tvær breiðskífur og nokkur lög á safnplötum. Upphaf Bubbleflies er rakið til vorsins 1993 þegar þeir Þórhallur Skúlason og Pétur Orri Sæmundsen voru að gera tilraunir með danstónlist og fengu Davíð Magnússon gítarleikara til að…

Englabossar [1] (1981-82)

Hljómsveitin Englabossar úr Breiðholtinu starfaði 1982, keppti þá í fyrstu Músíktilraunum Tónabæjar og hafnaði þar í öðru til þriðja sæti ásamt Fílharmóníusveitinni, á eftir DRON sem sigraði. Arngeir Heiðar Hauksson gítarleikari, Hörður Ýmir Einarsson trommuleikari og Hlynur Rúnarsson bassaleikari skipuðu sveitina, sem stofnuð var síðla árs 1981. Sveitin vakti nokkra athygli þegar hún kom fram…