Rasp [1] (1990-92)
Dúett sem bar nafnið Rasp starfaði um tveggja ára skeið í byrjun tíunda áratugar síðustu aldar, nánar tiltekið á árunum 1990 til 1992. Meðlimir Rasps voru þeir Magnús Axelsson og Höskuldur Kári Schram en sveitin var fyrst og fremst tilraunasveit og kom líklega aldrei fram opinberlega, þeir félagar sendu frá sér tvö lög á safnkassettunnia…

