O.M.O. kvintett (?)

Á Selfossi mun hafa starfað hljómsveit forðum daga undir nafninu O.M.O. kvintett (OMO kvintett), hvenær nákvæmlega liggur ekki fyrir en eftir nafninu að dæma gæti það hafa verið á sjötta eða sjöunda áratug liðinnar aldar. Óskað er eftir upplýsingum þess efnis sem og fyrir hvað O.M.O. stendur fyrir. Meðlimir sveitarinnar voru þeir Loftur S. Loftsson…

Það veit andskotinn (1991)

Það veit andskotinn var dúett en tvö lög með sveitinni er að finna á safnsnældunni Strump, sem út kom 1991. Meðlimir sveitarinnar voru þeir Hrólfur Sæmundsson og Róbert Ingi Douglas.