Nöfn íslenskra hljómsveita I: – Fábreytni framan af

Hér verður fjallað um nöfn hljómsveita á Íslandi, af nógu er að taka og því er rétt að skipta umfjölluninni í nokkrar minni greinar. Þessi fyrsta grein fjallar um upphafið. Flestum er kunnugt um hugmyndaauðgi tónlistarmanna þegar kemur að því að velja nafn á hljómsveitir. Sumum reynist auðvelt að finna upp á hnitmiðuðu nafni á…