Afmælisbörn 18. maí 2025

Á þessum degi eru þrjú tónlistartengd afmælisbörn á skrá Glatkistunnar: Fyrst skal telja söngvarann Sævar Sverrisson en hann er sextíu og átta ára gamall. Sævar hefur sungið með fjöldanum öllum af misþekktum hljómsveitum og  margir muna eftir honum í hljómsveitinni Spilafíflum í kvikmyndinni Rokk í Reykjavík. Meðal annarra sveita sem hann hefur verið í má…

Afmælisbörn 18. maí 2024

Á þessum degi eru þrjú tónlistartengd afmælisbörn á skrá Glatkistunnar: Fyrst skal telja söngvarann Sævar Sverrisson en hann er sextíu og sjö ára gamall. Sævar hefur sungið með fjöldanum öllum af misþekktum hljómsveitum og  margir muna eftir honum í hljómsveitinni Spilafíflum í kvikmyndinni Rokk í Reykjavík. Meðal annarra sveita sem hann hefur verið í má…

Afmælisbörn 18. maí 2023

Á þessum degi eru þrjú tónlistartengd afmælisbörn á skrá Glatkistunnar: Fyrst skal telja söngvarann Sævar Sverrisson en hann er sextíu og sex ára gamall. Sævar hefur sungið með fjöldanum öllum af misþekktum hljómsveitum og  margir muna eftir honum í hljómsveitinni Spilafíflum í kvikmyndinni Rokk í Reykjavík. Meðal annarra sveita sem hann hefur verið í má…

Spitsign (1997-98)

Hljómsveitin Spitsign gegnir stærra hlutverki en margir gera sér grein fyrir í þeirri harðkjarnasenu sem myndaðist hér á landi í kringum aldamótin 2000 en segja má að sveitin hafi að nokkru leyti mótað og rutt brautina fyrir þær harðkjarnasveitir sem á eftir komu, m.a. með þátttöku sinni í Músíktilraunum – hljómsveitin Mínus varð eins konar…

Afmælisbörn 18. maí 2022

Á þessum degi eru þrjú tónlistartengd afmælisbörn á skrá Glatkistunnar: Fyrst skal telja söngvarann Sævar Sverrisson en hann er sextíu og fimm ára gamall. Sævar hefur sungið með fjöldanum öllum af misþekktum hljómsveitum og  margir muna eftir honum í hljómsveitinni Spilafíflum í kvikmyndinni Rokk í Reykjavík. Meðal annarra sveita sem hann hefur verið í má…

Gundog (1997)

Óskað er eftir upplýsingum um hljómsveitina Gundog sem var meðal sveita sem léku á síðdegistónleikum í Hinu húsinu vorið 1997. Fyrir liggur að Gundog var fjögurra manna harðkjarnasveit og að Ívar Snorrason var bassaleikari hennar, hugsanlega er þetta sama sveit og gekk síðar undir nafninu Ungblóð en lesendur mega gjarnan senda Glatkistunni upplýsingar þ.a.l.

Ungblóð (1997-98)

Rokksveitin Ungblóð starfaði á höfuðborgarsvæðinu um eins og hálfs árs skeið og var eiginlegur undanfari hljómsveitarinnar Mínus ásamt Spitsign, og um leið frumpartur af þeirri harðkjarnavakningu sem spratt í kjölfarið fram á sjónarsviðið. Meðlimir Ungblóð voru Ívar Snorrason bassaleikari, Oddur Hrafn Björgvinsson (Krummi) trommuleikari, Frosti Logason gítarleikari (þeir þrír urðu síðar Mínus-liðar), Sigþór [?] gítarleikari…