Orgill (1990-93)
Orgill var sérstök hljómsveit sem vakti athygli fyrir sérstaka tónlist, gaf út eina plötu og hvarf fljótlega eftir það. Sveitin var stofnuð í ársbyrjun 1990 af nokkrum félögum sem höfðu verið í hljómsveitum eins og Rauðum flötum, De Vunderfoolz og Síðan skein sól þannig að meðlimir komu úr ýmsum áttum. Orgill mun upphaflega hafa verið…

