Hljómsveit Jóhannesar Jóhannessonar (1933)

Hljómsveit Jóhannesar Jóhannessonar lék fyrir dansi á árshátíð verkakvennafélagsins Framtíðar í Góðtemplarahúsinu í Hafnarfirði haustið 1933. Ekki finnast neinar frekari upplýsingar um þessa hljómsveit en svo virðist sem um sé að ræða harmonikkuleikarann Jóhannes Gunnar Jóhannesson og að hann hafi um þetta leyti starfrækt hljómsveit í sínu nafni. Óskar er eftir frekari upplýsingum um þessa…

Hljómsveit Ásgeirs Sverrissonar (1964-80)

Hljómsveit Ásgeirs Sverrissonar harmonikkuleikara sérhæfði sig í gömlu dönsunum um árabil, lengst af í Þórscafé, og var með langlífari sveitum í bransanum. Sveitin var stofnuð 1964 og starfaði sleitulaust til 1975 en eitthvað slitrótt eftir það, hún starfaði þó að minnsta kosti til 1980 en þá var hún líkast til endanlega hætt. Sveitin kom aftur saman…

Hljómsveit Magnúsar Randrup (1950-68)

Hljómsveit Magnúsar Randrup var kennd við stjórnanda hennar, Hafnfirðinginn Magnús Kristinn Randrup en hann lék á harmonikku, saxófón og horn, sveitin var alla tíð harmonikkusveit sem lagði áherslu á gömlu dansana. Magnús starfrækti sveitir undir eigin nafni líklega í þrenns konar útgáfum en tvær þeirra fá hér stærstan hluta umfjöllunarinnar. Fyrsta útgáfa hljómsveitar Magnúsar var…