Hinir glaðbeittu hálfbræður (1999-2000)

Hljómsveitin Hinir glaðbeittu hálfbræður var starfrækt um og eftir síðustu aldamót og lék á nokkrum dansleikjum. Fyrstu heimildir um þessa sveit eru frá því á þorrablóti í Þorlákshöfn í byrjun ársins 2000 en hún telst líklega vera þaðan, þá skipuðu sveitina Jónas Sigurðsson söngvari og gítarleikari, Jón Haraldsson gítarleikari, Róbert Dan Bergmundsson hljómborðsleikari, Stefán Jónsson…

Smárakvartettinn í Reykjavík (1951-56 / 1986)

Smárakvartettinn í Reykjavík starfaði um fimm ára skeið en um sama leyti hafði sams konar kvartett verið starfandi á Akureyri um árabil undir sama nafni, aldrei kom þó til neins konar árekstra af því er virðist vegna nafngiftarinnar en kvartettarnir tveir sendu frá sér plötur um svipað leyti um miðjan sjötta áratuginn. Upphaf Smárakvartettsins í…

Stjörnur [1] (1966-70)

Hljómsveitin Stjörnur úr Mosfellssveit starfaði um nokkurra ára tímabil, líklega á árunum 1966-70. Stjörnur hafði að geyma meðlimi á skólaaldri en hún kom m.a. fram í Stundinni okkar í Sjónvarpinu á þessum árum. Meðlimir sveitarinnar voru Jón Haraldsson söngvari, Sigurjón Ásbjörnsson orgelleikari, Árni Guðnason sólógítarleikari, Sigurður Andrésson bassaleikari, Bjarni Snæbjörn Jónsson sem einnig var bassaleikari,…