Afmælisbörn 30. október 2025

Í dag er eitt tónlistartengt afmælisbarn á skrá Glatkistunnar: Hafnfirðingurinn Jón Ragnar Jónsson eða bara Jón Jónsson fagnar fertugs afmæli sínu á þessum degi. Jón skaust fram á sjónarsviðið með hljómsveit sinni árið 2010 sem einmitt hét Jón Jónsson, og í kjölfarið hófst sólóferill hans með plötunni Wait for fate ári síðar en síðan hafa…

Afmælisbörn 30. október 2024

Í dag er eitt tónlistartengt afmælisbarn á skrá Glatkistunnar: Hafnfirðingurinn Jón Ragnar Jónsson eða bara Jón Jónsson fagnar þrjátíu og níu ára afmæli sínu á þessum degi. Jón skaust fram á sjónarsviðið með hljómsveit sinni árið 2010 sem einmitt hét Jón Jónsson, og í kjölfarið hófst sólóferill hans með plötunni Wait for fate ári síðar…

Hljómsveit Jóns Jónssonar [1] (1947)

Óskað er eftir upplýsingum um hljómsveit sem bar nafnið Hljómsveit Jóns Jónssonar en þessi sveit lék ásamt fleiri sveitum á dansleik í Sjálfstæðishúsinu við Austurvöll vorið 1947. Svo virðist sem um skammlífa sveit hafi verið að ræða. Hér er óskað eftir upplýsingum um meðlimi og hljóðfæraskipan, starfstíma og annað sem ætti heima í umfjölluninni.

Hljómsveit Jóns Jónssonar [2] (1977)

Haustið 1977 lék Hljómsveit Jóns Jónssonar fyrir dansi á Skiphóli í Hafnarfirði. Engar frekari upplýsingar er að finna um þessa sveit, hvorki meðlimi hennar né hljóðfæraskipan en hún mun hafa leikið gömlu dansana. Allar nánari upplýsingar um Jón Jónsson og félaga má senda Glatkistunni.

Afmælisbörn 30. október 2023

Í dag er eitt tónlistartengt afmælisbarn á skrá Glatkistunnar: Hafnfirðingurinn Jón Ragnar Jónsson eða bara Jón Jónsson fagnar þrjátíu og átta ára afmæli sínu á þessum degi. Jón skaust fram á sjónarsviðið með hljómsveit sinni árið 2010 sem einmitt hét Jón Jónsson, og í kjölfarið hófst sólóferill hans með plötunni Wait for fate ári síðar…

Afmælisbörn 9. júlí 2023

Í dag eru afmælisbörn Glatkistunnar sjö talsins og eru eftirfarandi: Birgir Hrafnsson gítarleikari er sjötíu og tveggja ára gamall í dag. Birgir hafði leikið með ýmsum hljómsveitum s.s. Pops áður en hann varð einn liðsmanna Ævintýris. Hann var síðar í Svanfríði, Change, Haukum og Celsius, og hafði jafnvel stuttan stans í sveitum eins og Hljómum,…

Söngfélagið Hekla [2] (1910-20)

Litlar upplýsingar er að finna um blandaðan kór, söngfélag Íslendinga í Vancouver í Kanada sem starfaði á öðrum áratug 20. aldar. Vitað er að kórinn var settur á laggirnar 1910 og hlaut nafnið Söngfélagið Hekla eftir að hafa fyrst um sinn gengið undir nafninu Söngfélag Íslendinga í Vancouver, það var þó ekki fyrr en haustið…

Afmælisbörn 30. október 2022

Í dag er eitt tónlistartengt afmælisbarn á skrá Glatkistunnar: Hafnfirðingurinn Jón Ragnar Jónsson eða bara Jón Jónsson fagnar þrjátíu og sjö ára afmæli sínu á þessum degi. Jón skaust fram á sjónarsviðið með hljómsveit sinni árið 2010 sem einmitt hét Jón Jónsson, og í kjölfarið hófst sólóferill hans með plötunni Wait for fate ári síðar…

Sóló [1] (1961-80 / 2017-)

Hljómsveitin Sóló var ein allra vinsælasta bítlasveitin sem spratt fram á sjónarsviðið fyrir og um miðjan sjöunda áratug síðustu aldar og telst meðal stærstu nafnanna þegar kemur að uppgjöri við það tímabil, Sóló gaf aldrei út plötu á sínum tíma en hver veit hvað hefði gerst hefðu þeir fengið tækifæri til þess því sveitin hafði…

Gaukar [2] (1975-81)

Hljómsveit, að öllum líkindum tríó sem mestmegnis lék gömlu dansana starfaði á höfuðborgarsvæðinu um nokkurra ára skeið frá því um miðbik áttunda áratugarins og fram á þann níunda, og lék mestmegnis á dansstöðum í borginni. Gaukar störfuðu af því er virðist frá haustinu 1975 og fram á sumar 1981 en undir það síðasta lék hún…

Afmælisbörn 28. mars 2015

Tvö afmælisbörn koma við tónlistarsögu þessa dags: Jón frá Ljárskógum (Jón Jónsson) söngvari og ljóðskáld hefði átt afmæli en hann fæddist á þessum degi árið 1914. Jón er þekktastur fyrir framlag sitt með MA-kvartettnum sem hann söng með um árabil og naut mikilla vinsælda fyrir, kvartettinn gaf út fjöldann allan af plötum sem seldust jafnharðan…