Afmælisbörn 28. apríl 2023

Sjö tónlistartengd afmæli koma við sögu Glatkistunnar að þessu sinni: Jón Ólafsson bassaleikari á sjötíu og eins árs afmæli í dag en varla finnst sá hljóðfæraleikari sem hefur leikið með fleiri hljómsveitum á Íslandi. Glatkistan hefur á skrá á þriðja tug sveita sem hann hefur leikið með en hér er aðeins stiklað á stóru: Sonet,…

Afmælisbörn 28. apríl 2022

Sjö tónlistartengd afmæli koma við sögu Glatkistunnar að þessu sinni: Jón Ólafsson bassaleikari á stórafmæli, hann er sjötugur en varla finnst sá hljóðfæraleikari sem hefur leikið með fleiri hljómsveitum á Íslandi. Glatkistan hefur á skrá á þriðja tug sveita sem hann hefur leikið með en hér er aðeins stiklað á stóru: Sonet, Start, Póker, Tatarar,…

Úllen dúllen doff (1978-83)

Úllen dúllen doff var hópur ungra grínleikara sem slógu í gegn með samnefndum útvarpsþáttum, gáfu síðan út plötu og fluttu að endingu grínefni sitt á sviði víða um land. Hópurinn vann fyrst að nokkrum útvarpsþáttum, um klukkustundar löngum, sem fluttir voru í útvarpssal fyrir hópi áhorfenda, veturinn 1978-79. Fyrsti þátturinn var sendur út í nóvember…

Kaffibrúsakarlarnir (1972-74 / 2002-)

Gríntvíeykið Kaffibrúsakarlarnir voru og eru ekki tónlistarmenn en þar sem plötur komu út með þeim eru þeir til umfjöllunar hér. Upphafið að þeim félögum má rekja til þess að Jónas R. Jónsson sem þá annaðist þáttagerð í Ríkissjónvarpinu kom að máli við Gísla Rúnar Jónsson sumarið 1972 með það í huga að hann myndi koma…