Afmælisbörn 21. október 2025

Fimm tónlistartengd afmælisbörn eru á skrá Glatkistunnar að þessu sinni: Karl Olgeir Olgeirsson hljómborðsleikari og lagahöfundur á fimmtíu og þriggja ára afmæli á þessum degi. Hann hefur starfað ýmist í hljóðverum sem upptökumaður eða hljóðfæraleikari en einnig með ýmsum hljómsveitum í gegnum tíðina. Sem dæmi um sveitir sem hann hefur verið í má nefna Brúðkaup…

Hunang [2] (1993-2012)

Hljómsveitin Hunang starfaði um tæplega tveggja áratuga skeið á árunum í kringum aldamótin og gerði út á ballmarkaðinn en sveitin lék bæði á almennum sveitaböllum og dansleikjum í þéttbýlinu, mestmegnis á höfuðborgarsvæðinu. Hunang var stofnuð að öllum líkindum haustið 1993 undir nafninu Sýróp ef heimildir eru réttar en þegar meðlimir annarrar sveitar með sama nafn…

Afmælisbörn 21. október 2024

Fjögur tónlistartengd afmælisbörn eru á skrá Glatkistunnar að þessu sinni: Karl Olgeir Olgeirsson hljómborðsleikari og lagahöfundur á fimmtíu og tveggja ára afmæli á þessum degi. Hann hefur starfað ýmist í hljóðverum sem upptökumaður eða hljóðfæraleikari en einnig með ýmsum hljómsveitum í gegnum tíðina. Sem dæmi um sveitir sem hann hefur verið í má nefna Brúðkaup…

Afmælisbörn 21. október 2023

Þrjú tónlistartengd afmælisbörn eru á skrá Glatkistunnar að þessu sinni: Karl Olgeir Olgeirsson hljómborðsleikari og lagahöfundur á fimmtíu og eins árs afmæli á þessum degi. Hann hefur starfað ýmist í hljóðverum sem upptökumaður eða hljóðfæraleikari en einnig með ýmsum hljómsveitum í gegnum tíðina. Sem dæmi um sveitir sem hann hefur verið í má nefna Brúðkaup…

Súper 7 (1996-97)

Hljómsveit sem gekk undir nafninu Súper 7 (Super 7) starfaði á höfuðborgarsvæðinu veturinn 1996-97 og lék í nokkur skipti á Gauki á Stöng, jafnvel víðar. Sveitin var sprottin upp úr fönksveitinni Sælgætisgerðinni en þaðan komu þrír meðlimir hennar, enda mun hún hafa verið skilgreind sem diskó-, funk-, acid- og rappsveit og þess vegna brugðið fyrir…

Afmælisbörn 21. október 2021

Þrjú tónlistartengd afmælisbörn eru á skrá Glatkistunnar að þessu sinni: Karl Olgeir Olgeirsson hljómborðsleikari og lagahöfundur frá Akureyri er fjörutíu og níu ára gamall á þessum degi. Hann hefur starfað ýmist í hljóðverum sem upptökumaður eða hljóðfæraleikari en einnig með ýmsum hljómsveitum í gegnum tíðina. Sem dæmi um sveitir sem hann hefur verið í má…

Fahrenheit (1984)

Hljómsveitin Fahrenheit starfaði á höfuðborgarsvæðinu árið 1994 og líklega lengur en hún spilaði það árið nokkuð á Gauki á Stöng en var einnig önnur aðalhljómsveitin á Bindindismótinu í Galtalæk um verslunarmannahelgina þá um sumarið. Meðlimir Fahrenheit voru þeir Ómar Guðmundsson trommuleikari, Elfar Aðalsteinsson söngvari, Óttar Guðnason gítarleikari, Karl Olgeirsson hljómborðsleikari og Róbert Þórhallsson bassaleikari.

Afmælisbörn 21. október 2019

Þrjú tónlistartengd afmælisbörn eru á skrá Glatkistunnar að þessu sinni: Karl Olgeir Olgeirsson hljómborðsleikari og lagahöfundur frá Akureyri er fjörutíu og sjö ára gamall á þessum degi. Hann hefur starfað ýmist í hljóðverum sem upptökumaður eða hljóðfæraleikari en einnig með ýmsum hljómsveitum í gegnum tíðina. Sem dæmi um sveitir sem hann hefur verið í má…

Afmælisbörn 21. október 2017

Eitt tónlistartengt afmælisbarn eru á skrá Glatkistunnar að þessu sinni: Karl Olgeir Olgeirsson hljómborðsleikari og lagahöfundur frá Akureyri er fjörutíu og fimm ára gamall á þessum degi. Hann hefur starfað ýmist í hljóðverum sem upptökumaður eða hljóðfæraleikari en einnig með ýmsum hljómsveitum í gegnum tíðina. Sem dæmi um sveitir sem hann hefur verið í má…

PKK (1996-2007)

Akureyska hljómsveitin PKK var upp á sitt besta í kringum síðustu aldamót og var lengi eins konar húshljómsveit á veitingastaðnum Við pollinn. PKK nafnið kemur fyrst upp í fjölmiðlum vorið 1996, en áður höfðu þeir félagar, Pétur Steinar Hallgrímsson söngvari og gítarleikari og Kristján Ólafur Jónsson bassaleikari, byrjað sem dúettinn PK en þeir höfðu enn…

Rjúpan (1996-97)

Rjúpan var fremur skammlíft tríó ættað frá Akureyri, og skipað þekktum tónlistarmönnum. Sveitin starfaði líklega í tæplega ár en náði að gefa út eina plötu. Skúli Gautason söngvari og gítarleikari (Sniglabandið o.fl.), Friðþjófur Sigurðsson söngvari og bassaleikari (Sniglabandið) og Karl O. Olgeirsson söngvari og harmonikkuleikari (Milljónamæringarnir, Svartur pipar o.fl.) skipuðu tríóið sem var stofnuð snemma…

Yfir strikið (1996-98)

Ballsveitin Yfir strikið fór mikinn á dansstöðum borgarinnar og nágrennis á því þriggja ára tímabili sem hún starfaði. Fyrstu heimildir um Yfir strikið er að finna frá því um sumarið 1996 og í beinu framhaldi lék hún nánast um hverja helgi þar til yfir lauk. Meðlimir sveitarinnar voru Tómas Malmberg söngvari, Árni Björsson bassaleikari, Sigurður…