Karlakórinn Ægir [1] (1934-39)
Keflvíski karlakórinn Ægir starfaði í fimm ár á fjórða áratug síðustu aldar. Það mun hafa verið Kristján Guðnason sem stofnaði Ægi haustið 1934 og fékk nýútskrifaðan kennara og síðar bæjarstjóra til að stjórna honum, sá hét Valtýr Guðjónsson og var aðeins tuttugu og þriggja ára gamall þegar kórinn var stofnaður. Karlakórinn Ægir starfaði í fimm…

