Skólahljómsveitir Egilsstaða og Tónskóla Fljótsdalshéraðs (1984-)

Hljómsveitir hafa verið starfandi í nafni Egilsstaðaskóla og Tónlistarskólans á Egilsstöðum í nokkur skipti en fyllri upplýsingar vantar þó um þá starfsemi til að unnt sé að gera henni almennileg skil í umfjöllun. Haustið 1984 var stofnuð hljómsveit í samstarfi grunnskólans á Egilsstöðum (Egilsstaðaskóla) og tónlistarskólans sem þá bar nafnið Tónskóli Fljótsdalshéraðs. Magnús Magnússon sem…

Samkór Selfoss (1973-2007)

Samkór Selfoss var stofnaður haustið 1973 upp úr Kvennakór Selfoss. Fyrstur stjórnenda var Jónas Ingimundarson en Jóhanna Guðmundsdóttir tók síðar við stjórninni af honum, þá Hallgrímur Helgason og síðan Björgvin Þ. Valdimarsson árið 1977. Undir hans stjórn gaf kórinn út plötuna Þú bærinn minn ungi. Björgvin stjórnaði kórnum til ársins 1986 þegar Jón Kristinn Cortez…