Skólahljómsveitir Egilsstaða og Tónskóla Fljótsdalshéraðs (1984-)
Hljómsveitir hafa verið starfandi í nafni Egilsstaðaskóla og Tónlistarskólans á Egilsstöðum í nokkur skipti en fyllri upplýsingar vantar þó um þá starfsemi til að unnt sé að gera henni almennileg skil í umfjöllun. Haustið 1984 var stofnuð hljómsveit í samstarfi grunnskólans á Egilsstöðum (Egilsstaðaskóla) og tónlistarskólans sem þá bar nafnið Tónskóli Fljótsdalshéraðs. Magnús Magnússon sem…

