Bárðarbúðarböðlarnir (1982-)

Bárðarbúðarböðlarnir hafa starfað með löngum hléum allt frá árinu 1982 og jafnvel lengur en sveitin er vinahópur sem spilar einstöku sinnum við hátíðleg tilefni. Litlar upplýsingar er að finna um þessa sveit en árið 1982 sendi hún frá sér tuttugu laga plötu sem hafði að geyma efni sem tekið var upp í partíum á Snæfellsnesinu…

Extra [1] (1998-99)

Hljómsveitin Extra var stofnuð í ársbyrjun 1998 á Hellissandi af þeim Þorkeli Cýrussyni gítarleikara og Lofti Vigni Bjarnasyni bassaleikara en þeir höfðu áður verið í hljómsveitinni Bros. Aðrir meðlimir voru Kristinn Sigþórsson [?], Ægir Þórðarson [?] og Fanney Vigfúsdóttir söngkona. Kristinn og Ægir höfðu áður verið saman í annarri sveit, Venus. Í upphafi hét sveitin…