Birta (1973-75)
Hljómsveitin Birta starfaði í ríflega eitt ár um miðjan áttunda áratug síðustu aldar og lék einkum það sem kallað var „brennivínstónlist“, þ.e. dæmigerða sveitaballatónlist eftir aðra. Sveitin læddi þó einu og einu frumsömdu lagi inn á milli. Birta var stofnuð haustið 1973 af Björgvini Björgvinssyni trommuleikara en auk hans voru í sveitinni Birgir Árnason gítarleikari,…



