Afmælisbörn 16. mars 2022

Glatkistan hefur fjögur afmælisbörn á takteinum í dag: Páll Óskar Hjálmtýsson á fimmtíu og tveggja ára afmæli í dag. Hann þarf vart að kynna en hann kom fyrst fram á sjónarsviðið á ævintýraplötum Gylfa Ægissonar, plötum Áhafnarinnar á Halastjörnunni og plötu með tónlistinni úr leikritinu Gúmmí Tarzan en allt þetta var þegar hann var enn…

Afmælisbörn 16. mars 2021

Glatkistan hefur fjögur afmælisbörn á takteinum í dag: Páll Óskar Hjálmtýsson á fimmtíu og eins árs afmæli í dag. Hann þarf vart að kynna en hann kom fyrst fram á sjónarsviðið á ævintýraplötum Gylfa Ægissonar, plötum Áhafnarinnar á Halastjörnunni og plötu með tónlistinni úr leikritinu Gúmmí Tarzan en allt þetta var þegar hann var enn…

Afmælisbörn 16. mars 2020

Glatkistan hefur þrjú afmælisbörn á takteinum í dag: Páll Óskar Hjálmtýsson hinn eini sanni er hvorki meira né minna en fimmtugur í dag. Hann þarf vart að kynna en hann kom fyrst fram á sjónarsviðið á ævintýraplötum Gylfa Ægissonar, plötum Áhafnarinnar á Halastjörnunni og plötu með tónlistinni úr leikritinu Gúmmí Tarzan en allt þetta var…

Tjarnarkvartettinn (1989-2000)

Sönghópurinn Tjarnarkvartettinn starfaði í Svarfaðardalnum í ríflega áratug, gaf út fjórar plötur og var áberandi í norðlensku tónlistarlífi um árabil. Tiluð kvartettsins má rekja til brúðkaups Rósu Kristínar Baldursdóttur og Hjörleifs Hjartarsonar sumarið 1989 en þar sungu í veislunni systkini Hjörleifs, Kristján Eldjárn, Þórarinn og Sigrún Hjartarbörn auk Kristjönu Arngrímsdóttur eiginkonu Kristjáns, undir nafninu Tjarnarkvartettinn.…