Friðrik Þór Friðriksson (1954-)

Kvikmyndaleikstjórinn Friðrik Þór Friðriksson er auðvitað flestum kunnur fyrir aðkomu sína að íslenskri kvikmyndagerð en hann hefur gert kvikmyndir frá því á menntaskólaárum sínum, og kemur tónlist heldur betur við sögu í mörgum þeirra. Friðrik Þór er Reykvíkingur, fæddur 1956. Hann mun um miðjan sjöunda áratuginn (þá um tíu ára aldur) hafa verið í hljómsveit…

Týról (1982-86)

Hljómsveitin Týról frá Sauðárkróki var nokkuð öflug á ballmarkaðnum norðanlands á níunda áratugnum og var fastur gestur á Sæluvikuhátíð Sauðkræklinga, svo fátt eitt sé nefnt. Týról var stofnuð í ársbyrjun 1982 og starfaði að líkindum í fjögur ár, meðlimir sveitarinnar voru Gunnar Ingi Árnason trommuleikari, Ægir Ásbjörnsson söngvari, gítarleikari og hljómborðsleikari, Eiríkur Hilmisson gítarleikari, Margeir…