Model (1987-88)

Hljómsveitin Model var skammlíft afsprengi Mezzoforte en naut mikilla vinsælda þann stutta tíma sem hún starfaði þrátt fyrir að hún væri ekki allra. Model var sett saman í kjölfar þess að Mezzoforte liðarnir Friðrik Karlsson gítarleikari og Gunnlaugur Briem trommuleikari sendu í félagi við Birgi Bragason lagið Lífið er lag í undankeppni Eurovision vorið 1987,…

Söngvakeppni Sjónvarpsins 1987 – Hægt og hljótt / One more song

Menn lögðu ekki árar í bát þrátt fyrir áfallið í Bergen, nú var búið að taka einu sinni þátt og þá var bara að læra af reynslunni. Næsta ár (1987) var haldin undankeppni með örlítið breyttu sniði frá árinu áður. Áhuginn var mun minni en árið á undan en aðeins fimmtíu og níu lög bárust…