Flood (2000)

Hljómsveitin Flood starfaði um aldamótin og lék þá melódískt kristilegt rokk. Engar upplýsingar er að finna um hvenær Flood var stofnuð en fyrstu heimildir er að finna um sveitina þegar hún lék á samkomu sem haldin var í tilefni af 1000 ára kristnitökuafmælinu sumarið 2000. Meðlimir sveitarinnar voru þeir Edgar Smári Atlason söngvari, Magnús Árni…

Godzpeed (2000-03)

Hljómsveitin Godzpeed (Godspeed) var starfrækt um þriggja ára skeið laust eftir aldamótin innan hvítasunnusafnaðarins, sveit lék poppað og melódískt rokk. Meðlimir sveitarinnar voru þeir Edgar Smári Atlason söngvari, Magnús Árni Öder Kristinsson bassaleikari, Björn Ólafsson trommuleikari, Símon Hjaltason gítarleikari og Styrmir Hafliðason gítarleikari. Sveitin lék mestmegnis í kirkjustarfi hvítasunnusafnaðarins en einnig á rokktónleikum ásamt fleiri…

Perlan [3] (2003)

Hljómsveit að nafni Perlan starfaði 2003 og sendi þá frá sér jólaplötuna Gleði heimsins. Perlan lék eitthvað á samkomum tengdum ÆSKR (Æskulýðssambandi kirkjunnar í Reykjavíkurprófastsdæmum) en ekki liggur fyrir hvort sveitin tengdist því starfi eitthvað frekar. Á plötu Perlunnar, sem tekin var upp haustið 2003, er að finna jólalög í rokkuðum útsetningum en á henni…

Benny Crespo’s gang – Efni á plötum

Benny Crespo’s gang – Benny Crespo’s gang Útgefandi: Cod music Útgáfunúmer: COD 006 Ár: 2007 1. 123323 2. Next weekend 3. Shine 4. Come here 5. Running 6. Conditional love 7. Numb face 8. Johnny’ got a baby Flytjendur Helgi Rúnar Gunnarsson – söngur, flygill, ásláttur og gítarar Lovísa Elísabet Sigrúnardóttir – söngur, hljómborð, orgel, flygill og gítarar Magnús Árni Öder Kristinsson – bassi, orgel, píanó, Rhodes, ásláttur, flygill…