Subterranean (1996-99)

Rapp hip hop sveitin Subterranean var merkileg sveit og var ásamt Quarashi frumkvöðlasveit í íslenska rappvorinu rétt fyrir síðustu aldamót, og ruddi brautina fyrir sveitir eins og XXX Rottweiler og fleiri sem fetuðu í spor hennar. Sveitirnar tvær voru þá afar ólíkar, á meðan Quarashi sótti meira í rokkhliðar rappsins var Subterranean meira undir áhrifum…

Tha Faculty (1999)

Tha Faculty var hópur ungra hip hop tónlistarmanna og rappara, stofnaður upp úr Subterranean snemma vors 1999 og starfaði um nokkurra mánaða skeið, fram á haust þetta sama ár. Hópurinn innihélt hóp ungra manna og kvenna en hann var nokkuð breytilegur að stærð og skipan þar sem menn komu og fóru, iðulega var kjarninn í…