Skólakór Tónlistarskóla Kópavogs (1969-77)
Kór var starfandi við Tónlistarskóla Kópavogs um nokkurra ára skeið á áttunda árataug liðinnar aldar en skólinn hafði verið settur á laggirnar haustið 1963. Ekki var um kórastarf að ræða fyrstu ár skólans en það var svo haustið 1969 sem skólakór tók til starfa undir stjórn Margrétar Dannheim. Sá kór starfaði að öllum líkindum undir…
