Barnakór Mýrarhúsaskóla [1] (1969)

Barnakór var starfandi við Mýrarhúsaskóla á Seltjarnarnesi vorið 1969 en engar upplýsingar finnast um það kórastarf nema að Margrét Dannheim var stjórnandi kórsins.

Allar frekari upplýsingar um þennan barnakór eru vel þegnar.