MARI(A) (1983)

Hljómsveit sem bar nafnið MARI(A) (upphaflega Maria) starfaði á Seyðisfirði árið 1983 og var skipuð ungum tónlistarkonum. Sveitina skipuðu fimm vinkonur á unglingsaldri og bar hún upphafsstafi meðlima sinna, sem voru Mekkín [Árnadóttir?], Auður [Brynjarsdóttir?], Regína [?], Ingunn Gylfadóttir og Auður [?]. Ástæða þess að síðara A-ið er innan sviga mun vera sú að önnur…

Hamrahlíðarkórinn – Efni á plötum

Hamrahlíðarkórinn – Ljós og hljómar: Hamrahlíðarkórinn syngur jólalög Útgefandi: eigin útgáfa Útgáfunúmer: TRG 78009 Ár: 1978 1. Kisa mín 2. Nú kemur heimsins hjálparráð 3. Komið þið hirðar 4. Jólaklukkur kalla 5. Það aldin út er sprungið 6. Ljós og hljómar 7. Ó, Jesúbarnið blítt 8. Puer natus in Betlehem 9. Vér lyftum hug í hæðir…

Söngvakeppni Sjónvarpsins 2006 – Til hamingju Ísland / Congratulations

Árið 2006 rann upp og loksins var komið að því að undankeppni skyldi haldin eftir þriggja ára hlé, og hún skyldi verða í stærra lagi enda átti Ríkissjónvarpið fjörtíu ára afmæli á árinu auk þess sem tuttugu ár voru liðin frá því Ísland keppti fyrst, með Gleðibankann. Ennfremur var söngvakeppnin sett í hendurnar á utanaðkomandi…