Ómar Valdimarsson (1950-)
Mannfræðingurinn (Valdimar) Ómar Valdimarsson var þjóðþekktur og áberandi í íslensku tónlistarlífi um og upp úr 1970. Ómar (f. 1950) vakti fyrst athygli sem söngvari og ásláttarleikari þjóðlagasveitarinnar Nútímabarna 1968, litlu síðar var hann í forsvari fyrir Vikivaka sem var áhugaklúbbur um þjóðlagatónlist, og annaðist einnig tónleikahald og kynningar af ýmsu tagi tengt tónlist. Sjálfur gaf…