Sveinbjörn Sveinbjörnsson (1847-1927)

Sveinbjörn Sveinbjörnsson tónskáld og píanóleikari er fyrst og allra fremst þekktur sem höfundur þjóðsöngs okkar Íslendinga, Lofsöngs (Ó, guð vors lands) en hann galt nokkuð fyrir að búa og starfa erlendis megnið af ævi sinni og því kynntust landsmenn ekki því sem hann hafði fram að færa sem tónskáld fyrr en síðar en hann var…

Afmælisbörn 28. júní 2915

Eitt afmælisbarn er á skrá Glatkistunnar á þessum degi: Sveinbjörn Sveinbjörnsson tónskáld átti þennan afmælisdag en hann fæddist 1847. Sveinbjörn er auðvitað kunnastur fyrir þjóðsöng Íslendinga, Lofsöng (Ó guð vors lands), sem Matthías Jochumsson samdi ljóðið við fyrir þjóðhátíð 1874 í tilefni af þúsund ára afmæli Íslandsbyggðar. Sveinbjörn sem starfaði mestmegnis erlendis samdi fjöldann allan…

Grammophon orkester (1912-13)

Grammophon orkester er skráður flytjandi á einni af fyrstu hljómplötum Íslandssögunnar en engin hljómsveit með því nafni er til skráð. Í reynd voru þarna á ferð tvær hljómsveitir, annars vegar bresk herhljómsveit, The Coldstream Guard Band sem flutti enska þjóðsönginn God save the queen en hefur hér á landi löngum verið sungið undir íslenska titlinum…

Landskórið – Efni á plötum

Landskórið – Ó, guð vors lands / Vorið kemur [78 sn.] Útgefandi: Fálkinn Útgáfunúmer: Columbia DI 1001 Ár: 1930 1. Ó, guð vors lands 2. Vorið kemur Flytjendur Landskórið undir stjórn Jóns Halldórssonar – söngur