Oddfellowhúsið [tónlistartengdur staður] (1932-79)

Margir Íslendingar sem komnir eru vel yfir miðjan aldur muna eftir dansleikjum í Oddfellowhúsinu við Vonarstræti en í húsnæðinu voru reknir veitinga- og skemmtistaðir um árabil, fyrst Tjarnarcafé og síðan Tjarnarbúð. Það var Oddfellow reglan lét byggja húsið sem stendur við Vonarstræti 10 í miðbæ Reykjavíkur og var það vígt í lok árs 1932, það…

Hljómsveit Aage Lorange (1931-61)

Hljómsveit Aage Lorange er án efa ein lífseigasta hljómsveit íslenskrar tónlistarsögu, a.m.k. hvað óslitna spilamennsku varðar en hún starfaði samfleytt við vinsældir í um þrjátíu ár, á þeim árum léku hljómsveitir sem þessar flest kvöld vikunnar. Sveitin var stofnuð af Aage Lorange (1907-2000) árið 1931 til að leika í Iðnó en upphaflegir meðlimir voru auk…