Plast [1] (1992-93)

Hljómsveitin Plast var skammlíf rokksveit sem starfaði 1992 og 93. Hún var hugsanlega frá Akranesi. Meðlimir Plasts voru Jón Bentsson bassaleikari, Logi Guðmundsson trommuleikari, Ólafur Friðriksson gítarleikari og Þorbergur Viðarsson söngvari. Plast var ekki áberandi þann tíma sem hún starfaði en sendi þó frá sér þrjú lög sem komu út á safnsnældunni Strump 2 árið…

Tic tac (1982-86)

Hljómsveitin Tic Tac (Tikk Takk / Tik Tak) frá Akranesi starfaði að öllum líkindum á árunum 1982 – 86. Hún vakti fyrst á sér athygli á fyrstu Músíktilraunum Tónabæjar og SATT haustið 1982 þótt ekki yrði árangurinn sérstakur þar. Meðlimir sveitarinnar voru þeir Bjarni Jónsson söngvari og gítarleikari, Jón Bjarki Bentsson bassaleikari, Ólafur Friðriksson gítarleikari,…

Tic tac – Efni á plötum

Tic tac – Poseidon sefur [ep] Útgefandi: Mjöt Útgáfunúmer: MHM 001 Ár: 1984 1. A song for the sun 2. Joy 3. Kitchen song 4. Seymour Flytjendur Bjarni Jónsson – söngur Ólafur Friðriksson – gítar Jón Bjarki Bentsson – bassi Friðþjófur Árnason – hljómborð Júlíus Björgvinsson – trommur