Rúnar Gunnarsson (1947-72)
Rúnar Gunnarsson tónlistarmaður var listhneigður og hæfileikaríkur á margs konar hátt en andleg veikindi áttu eftir að binda endi á tónlistarferil hans og síðar líf. Rúnar (Snæland) Gunnarsson fæddist vorið 1947 en lengi var nokkuð á reiki hvort hann hefði fæðst 1947 eða 48, fyrrnefnda ártalið er rétt. Rúnar hlaut tónlistarhæfileika frá móður sinni en…

