Orkidea (1973-76)

Hljómsveitin Orkidea frá Selfossi starfaði á þriðja ár, spilaði frumsamið efni og varð það henni hugsanlega banabiti að lokum. Sveitin var stofnuð 1973 og voru meðlimir hennar Sigurvin Þórkelsson trommuleikari, Ómar Þ. Halldórsson hljómborðsleikari, Sveinbjörn Oddsson bassaleikari, Steindór Leifsson gítarleikari og Þórður Þorkelsson gítarleikari, allir sungu félagarnir eitthvað en Sveinbjörn mest. Um tíma voru þeir…

Selana (1976)

Hljómsveitin Selana var fremur skammlíf hljómsveit frá Selfossi sem spilaði á böllum 1976. Hún var stofnuð líklega um áramótin 1975-76 og lifði eitthvað fram á haustið þegar til hún lognaðist út af. Meðlimir sveitarinnar voru Sigurður Ásgeirsson bassaleikari, Bragi Sverrisson trommuleikari, Bergsteinn Einarsson gítarleikari og Ómar Þ. Halldórsson söngvari og píanó- og orgelleikari, sveitin hafði…