Óskalögin [safnplöturöð] (1997-2006)

Safnplötuserían Óskalögin var gefin út á vegum Íslenskra tóna (Senu) á árunum 1997-2006 en alls urðu plöturnar tíu talsins. Seríunni var ætlað að gefa mynd af íslenskri dægurlagaflóru frá sjötta áratug síðustu aldar og fram til ársins 2005 og má segja að fjölbreytileikinn sé alls ráðandi á því hálfrar aldar tímabili sem tónlistin spannar. Óskalaga-plöturnar…

Safnplötur: Ýmsir flytjendur (1960-)

Safnplötur hafa alltaf notið mikilla vinsælda á Íslandi. Ástæðan er auðvitað fyrst og fremst að á þeim er að finna þverskurð tónlistar á tilteknu tímabili eða tónlistarstefnum og því mikið hagræði af því að kaupa þær. Stundum getur verið erfitt að skilgreina hvað safnplata er en oftast er hugtakið notað yfir plötur sem hafa að…