Óskalögin [safnplöturöð] (1997-2006)

Umslag síðustu Óskalagaplötunnar

Safnplötuserían Óskalögin var gefin út á vegum Íslenskra tóna (Senu) á árunum 1997-2006 en alls urðu plöturnar tíu talsins.

Seríunni var ætlað að gefa mynd af íslenskri dægurlagaflóru frá sjötta áratug síðustu aldar og fram til ársins 2005 og má segja að fjölbreytileikinn sé alls ráðandi á því hálfrar aldar tímabili sem tónlistin spannar.

Óskalaga-plöturnar voru allar tvöfaldar.

Efni á plötum