Kveður nú við nýjan tón

Dölli – Upp upp mín sál og mitt hjarta, milta, nýru, lungu og lifur með Laglega lagið [án útgáfunúmers], 2017     Ekki verður annað sagt um Dölla (Sölva Jónsson) en að hann sé afkastamikill tónlistarmaður en platan Upp upp mín sál – og mitt hjarta, milta, nýru, lungu og lifur er fimmta plata hans,…

Afmælisbörn 22. október 2017

Tveir tónlistarmenn eru á afmælisbarnaskrá Glatkistunnar í dag: Steinn Kárason tónlistarmaður og umhverfishagfræðingur frá Sauðárkróki er sextíu og þriggja ára á þessum degi. Steinn starfaði á árum áður með hljómsveitunum Djöflahersveitinni og Háspennu lífshættu í Skagafirði en gaf út sólóplötuna Steinn úr djúpinu fyrir fáeinum árum, hann hefur einnig gefið út smáskífu í samstarfi við…