Kveður nú við nýjan tón
Dölli – Upp upp mín sál og mitt hjarta, milta, nýru, lungu og lifur með Laglega lagið [án útgáfunúmers], 2017 Ekki verður annað sagt um Dölla (Sölva Jónsson) en að hann sé afkastamikill tónlistarmaður en platan Upp upp mín sál – og mitt hjarta, milta, nýru, lungu og lifur er fimmta plata hans,…