Söngur vonar – ný plata Sólmundar Friðrikssonar

Nýlega sendi tónlistarmaðurinn Sólmundur Friðriksson frá sér sína fyrstu sólóplötu en hún ber titilinn Söngur vonar, og hefur að geyma ellefu lög. Plötuna gefur Sólmundur sjálfur út en útgáfuna fjármagnaði hann m.a. í gegnum Karolina fund. Á plötunni eru öll lög og textar eftir Sólmund sjálfan en hann nýtur aðstoðar fjölmargra tónlistarmanna s.s. Sigurgeirs Sigmundssonar…

Afmælisbörn 15. október 2017

Á þessum degi koma fjögur afmælisbörn við sögu á skrá Glatkistunnar: Fyrstan skal nefna Ísfirðinginn Baldur Geirmundsson sem er áttræður í dag og á því stórafmæli. Baldur sem leikur á ýmis hljóðfæri starfrækti á árum áður ýmsar sveitir undir eigin nafni, Hljómsveit Baldurs Geirmundssonar og BG kvintettinn voru dæmi um slíkar sveitir en frægust þeirra…