Getraun 16 – Íslensk tónlist og stjórnmál (20 spurningar)

Lesendur Glatkistunnar geta spreytt sig á misþungum getraunum um íslenska tónlist. Alþingiskosningar eru á næsta leiti og því er við hæfi að spyrja um tónlistartengda stjórnmálamenn og -konur. Þessi getraun er virkilega erfið.

Afmælisbörn 20. október 2017

Afmælisbörn dagsins í dag eru þrjú: Þóra Einarsdóttir sópransöngkona er fjörutíu og sex ára gömul í dag. Þóra lærði píanóleik og söng hér heima en fór til Englands í framhaldsnám í söng, þar bjó hún um tíma sem og í Svíþjóð og Þýskalandi. Hún hefur sungið á fjölmörgum plötum og óperuhlutverk hennar skipta tugum en…