Getraun 16 – Íslensk tónlist og stjórnmál (20 spurningar)
Lesendur Glatkistunnar geta spreytt sig á misþungum getraunum um íslenska tónlist. Alþingiskosningar eru á næsta leiti og því er við hæfi að spyrja um tónlistartengda stjórnmálamenn og -konur. Þessi getraun er virkilega erfið.