Ómar Ragnarsson og fleiri komnir í gagnagrunn Glatkistunnar
Enn bætist í gagnagrunn Glatkistunnar en í hverjum mánuði bætast við upplýsingar um 30-50 hljómsveitir, kóra, tónlistarfólk og annað sem tengist íslenskri tónlistarsögu. Meðal þekkts tónlistarfólks sem bæst hefur í gagnagrunninn undanfarnar vikur má nefna kamelljónið Ómar Ragnarsson, Ólaf Gauk Þórhallsson, Þuríði Pálsdóttur, Þuríði Sigurðardóttur og Óðin Valdimarsson (sem er auðvitað þekktastur fyrir lagið Er…