Ómar Ragnarsson – Efni á plötum

Ómar Ragnarsson – Mér er skemmt / Botníuvísur [ep]
Útgefandi: Hljóðfæraverslun Sigríðar Helgadóttur
Útgáfunúmer: HSH 45 –1008
Ár: 1960
1. Mér er skemmt
2. Botníuvísur

Flytjendur:
Ómar Ragnarsson – söngur
Jónas Jónasson – leikur
Gunnar Eyjólfsson – leikur
Hljómsveit Jan Morávek:
– [engar upplýsingar um hljóðfæraleikara]


Ómar Ragnarsson – Ást, ást, ást – Sveitaball [ep]
Útgefandi: Hljóðfæraverslun Sigríðar Helgadóttur
Útgáfunúmer: HSH 45 – 1010
Ár: 1961
1. Ást, ást, ást
2. Sveitaball

Flytjendur:
Ómar Ragnarsson – söngur
KK sextett:
– Kristján Kristjánsson – [?]
– Gunnar Ormslev – flauta
– [engar upplýsingar um aðra flytjendur]


Ómar Ragnarsson með Hljómsveit Ólafs Gauks – Karlagrobb / Ó Vigga [ep]
Útgefandi: Hljóðfæraverslun Sigríðar Helgadóttur
Útgáfunúmer: HSH 45 – 1015
Ár: 1963
1. Karlagrobb
2. Ó Vigga

Flytjendur:
Ómar Ragnarsson – söngur
Hljómsveit Ólafs Gauks:
– Ólafur Gaukur Þórhallsson – gítar
– [engar upplýsingar um aðra flytjendur]


Ómar Ragnarsson – Limbó-rokk-tvist / Ég hef aldrei nóg [ep]
Útgefandi: Fálkinn
Útgáfunúmer: Odeon DK 1604
Ár: 1963
1. Limbó-rokk-tvist
2. Ég hef aldrei nóg

Flytjendur:
Ómar Ragnarsson – söngur
Hljómsveit Ólafs Gauks:
– Ólafur Gaukur Þórhallsson – gítar
– Gunnar Ormslev – saxófónn
– Guðmundur R. Einarsson – trommur
– Jón Sigurðsson – bassi
– Árni Elfar – píanó
Lúdó sextett;
– Baldur Már Arngrímsson – gítar
– Hans Kragh – trommur
– Hans Jensson – tenór saxófónn
– Rúnar Georgsson – tenór saxófónn
– Sigurður Þórarinsson – píanó
– Arthur R. Moon – bassi
Bertha Biering – raddir  
Anna Vilhjálms – raddir


Ómar Ragnarsson og Anna Vilhjálms – Mömmuleikur / Sjö litlar mýs [ep]
Útgefandi: Fálkinn
Útgáfunúmer: DK 1608
Ár: 1963
1. Mömmuleikur
2. Sjö litlar mýs

Flytjendur:
Ómar Ragnarsson – söngur
Anna Vilhjálms – söngur
Bertha Biering – raddir
Hljómsveit Ólafs Gauks:
– Ólafur Gaukur Þórhallsson – gítar
– [engar upplýsingar um aðra flytjendur]


Ómar Ragnarsson – Ómar Ragnarsson og Lúdó-sextett [ep]
Útgefandi: Hljóðfæraverslun Sigríðar Helgadóttur
Útgáfunúmer: HSH 45 – 1021
Ár: 1964
1. Vögguvísa
2. Allir elska einhvern
3. Bítilæði
4. Trunt, trunt, korríró

Flytjendur:
Ómar Ragnarsson – söngur
Lúdó sextett;
– [engar upplýsingar um flytjendur]


Ómar Ragnarsson – syngur fjögur ný barnalög [ep]
Útgefandi: SG-hljómplötur
Útgáfunúmer: SG 504
Ár: 1965
1. Ég er að baka
2. Ligga ligga lá
3. Sumar og sól
4. Lok lok og læs

Flytjendur:
Ómar Ragnarsson – söngur
hljómsveit leikur undir stjórn Ólafs Gauks:
– Ólafur Gaukur Þórhallsson – [?]
– engar upplýsingar um aðra flytjendur]


Ómar Ragnarsson – Fjögur sumarlög [ep]
Útgefandi: SG-hljómplötur
Útgáfunúmer: SG 507
Ár: 1965
1. Þrjú hjól undir bílnum
2. Dimm, dimma nótt
3. Óbyggðaferð
4. Svona er á síld

Flytjendur:
Ómar Ragnarsson – söngur
Hljómsveit Svavars Gests:
– Svavar Gests – [?]
– [engar upplýsingar um aðra flytjendur]


Elly Vilhjálms, Ragnar Bjarnason og Ómar Ragnarsson – Járnhausinn [ep]
Útgefandi: SG-hljómplötur
Útgáfunúmer: SG 508
Ár: 1965
1. Stúlkan mín
2. Hvað er að?
3. Við heimtum aukavinnu
4. Án þín
5. Undir stórasteini
6. Sjómenn íslenzkir erum við

Flytjendur:
Ragnar Bjarnason – söngur og raddir
Elly Vilhjálms – söngur
Ómar Ragnarsson – söngur
Hljómsveit Svavars Gests;
Svavar Gests – trommur
Reynir Sigurðsson – bassi, víbrafónn og sýlófónn
Garðar Karlsson – gítar og raddir
Magnús Ingimarsson – píanó, orgel, raddir og melódíka
Grettir Björnsson – harmonikka
Jón Sigurðsson – trompet


Ómar Ragnarsson – Krakkar mínir komið þið sæl: Ómar Ragnarsson syngur jólalög fyrir börnin
Útgefandi: SG-hljómplötur / Íslenskir tónar
Útgáfunúmer: SG 006 / IT 063
Ár: 1965 / 2001
1. Krakkar mínir komið þið sæl
2. Heilræði jólasveinanna
3. Jólasveinn, taktu í húfuna á þér
4. Jólasveinarnir talast við
5. Þegar Gáttaþefur missti nefið
6. Jólin koma
7. Ó, Grýla
8. Gáttaþefur
9. Skárri er það höllin
10. Ég er svoddan jólasveinn

Flytjendur:
Ómar Ragnarsson – söngur
Tíu stelpur úr Langholtsskóla;
– Ásthildur Skjaldardóttir – söngur
– Dóra Kristjánsdóttir – söngur
– Elínborg Proppé – söngur
– Guðrún Lára Helgadóttir – söngur
– Kirstín Flygenring – söngur
– Regína Gréta Pálsdóttir – söngur
– Soffía Guðnadóttir – söngur
– Sóldís Loftsdóttir – söngur
– Vala Friðriksdóttir – söngur
– Þuríður Sigurðardóttir – söngur
Magnús Ingimarsson – [?]
Garðar Karlsson – [?]
Grettir Björnsson – [?]
Gunnar Ormslev – [?]
Karl Lilliendahl – [?]
Ólafur Gaukur Þórhallsson – [?]
Pétur Björnsson – [?]
Svavar Gests – [?]
Vilhjálmur Guðjónsson – [?]


Ómar Ragnarsson – Gamanvísur og annað skemmtiefni hljóðritað að viðstöddum áheyrendum
Útgefandi: SG-hljómplötur
Útgáfunúmer: SG 007
Ár: 1966
1. Kappakstur
2. Hjólabragur
3. Rafvirkjavísur
4. Bjargráðin
5. Greyið Jón
6. Halló Dagný
7. Hott, hott á hesti
8. Karlarnir heyrnarlausu
9. Skíðakeppnin
10. Amma húlar
11. Stjórnmálasyrpa
12. Ökuferðin
13. Halló mamma

Flytjendur:
Ómar Ragnarsson – söngur
Magnús Ingimarsson – píanó
Haukur Heiðar Ingólfsson – píanó
hljómsveit Magnúsar Ingimarssonar:
– Magnús Ingimarsson – [?]
– engar upplýsingar um aðra flytjendur]

 


Ómar Ragnarsson – Í þá gömlu góðu daga
Útgefandi: SG-hljómplötur
Útgáfunúmer: SG 012
Ár: 1967
1. Sveitaball
2. Limbó-rokk-twist
3. Ó, Vigga
4. Bítilæði
5. Mömmuleikur
6. Mér er skemmt
7. Botnía
8. Ég hef aldrei nóg
9. Ást, ást, ást
10. Karlagrobb
11. Sjö litlar mýs
12. Þrjú hjól undir bílnum

Flytjendur:
[sjá fyrri útgáfu/r]

 

 

 

 


Ómar Ragnarsson – Gáttaþefur á jólaskemmtun með börnunum
Útgefandi: SG-hljómplötur / Íslenskir tónar
Útgáfunúmer: SG 019 / IT 061
Ár: 1968 / 2001
1. Gáttaþefur gægist hér inn
2. Einn, tveir, áfram gakk
3. Af því að það eru jól
4. Jólasveinn, haltu í höndina á mér
5. Jólalagasyrpa; Bráðum koma blessuð jólin / Adam átti syni sjö / Nú skal segja
6. Aha, sei-sei, ja-já
7. Gamli Leppalúði
8. Jólasveina rabb
9. Litla jólabarn
10. Jólalagasyrpa; Aðfangadagskvöld / Gekk ég yfir sjó og land
11. Allir hanar gala
12. Gáttaþefur kveður

Flytjendur:
Ómar Ragnarsson – söngur
telpnakór úr Álftamýrarskóla – söngur
hljómsveit leikur undir stjórn Magnúsar Ingimarssonar:
– Magnús Ingimarsson – [?]
– [engar upplýsingar um aðra flytjendur]


Ómar Ragnarsson – Það gerir ekkert til / Jói útherji [ep]
Útgefandi: SG-hljómplötur
Útgáfunúmer: SG 537
Ár: 1969
1. Það gerir ekkert til
2. Jói útherji

Flytjendur:
Ómar Ragnarsson – söngur
Jón Sigurðsson – [?]
Sigurður Rúnar Jónsson – kínversk fiðla og mandólín
Pétur Östlund – trommur
Árni Scheving – [?]
[engar upplýsingar um aðra flytjendur]


Ómar Ragnarsson [ep]
Útgefandi: SG-hljómplötur
Útgáfunúmer: SG 554
Ár: 1970
1. Minkurinn í hænsnakofanum
2. Hí á þig
3. Hláturinn lengir lífið
4. Bróðir minn

Flytjendur:
Ómar Ragnarsson – söngur
hljómsveit leikur undir stjórn Jóns Sigurðssonar:
– Jón Sigurðsson – [?]
– [engar upplýsingar um aðra flytjendur]


Ómar Ragnarsson – Gáttaþefur í glöðum hópi
Útgefandi: SG-hljómplötur / Íslenskri tónar
Útgáfunúmer: SG 043 / IT 0162
Ár: 1971 / 2001
1. Kátt er í hverjum bæ
2. Eitthvað út í loftið
3. Óli drjóli
4. Heyrnin í Hurðaskelli
5. Gáttaþefur og börnin
6. Já, auðvitað, krakkar
7. Það er alveg rétt
8. Ég set góðgæti í skóinn
9. Ég vildi ég væri
10. Kennið mér krakkar
11. Vertu nú sæll

Flytjendur:
Ómar Ragnarsson – söngur
telpnakór úr Álftamýrarskóla undir stjórn Reynis Sigurðssonar;
Herþrúður Ólafsdóttir – söngur
Valborg Huld Elísdóttir – söngur
Guðrún Hrund Sigurðardóttir – söngur
Elísabet Waage – söngur
Kristín Waage – söngur
Margrét Grétarsdóttir – söngur
Kristín Friðriksdóttir – söngur
Þórdís Guðmundsdóttir – söngur
Sigrún Sigurðardóttir – söngur
hljómsveit leikur undir stjórn Jóns Sigurðssonar:
– Jón Sigurðsson – [?]
– [engar upplýsingar er að finna um aðra hljóðfæraleikara]

 

 

 

 

 


Ómar Ragnarsson – Úr þorskastríðinu / Landgrunnið allt [ep]
Útgefandi: SG-hljómplötur
Útgáfunúmer: SG 577
Ár: 1973
1. Úr þorskastríðinu
2. Landgrunnið allt

Flytjendur:
Ómar Ragnarsson – söngur
hljómsveit leikur undir stjórn Jóns Sigurðssonar:
– Jón Sigurðsson – [?]
– [engar upplýsingar um aðra flytjendur]

 


Ómar Ragnarsson og Landsliðið í handknattleik – Landsliðsplata HSÍ [ep]
Útgefandi: Fjáröflunarnefnd HSÍ
Útgáfunúmer: HSÍ 004
Ár: 1974
1. Áfram Ísland
2. Lalli varamaður

Flytjendur:
Ómar Ragnarsson – söngur og íþróttalýsing
landslið Íslands í handknattleik – söngur
Hljómar:
– [engar upplýsingar um hljóðfæraleikara]


Ómar Ragnarsson – Fugladansinn [ep]
Útgefandi: SG-hljómplötur
Útgáfunúmer: SG 579
Ár: 1981
1. Fugladansinn
2. Ég á afmæli

Flytjendur:
Ómar Ragnarsson – söngur
hljómsveit leikur undir stjórn Ólafs Gauks Þórhallssonar:
– Ólafur Gaukur Þórhallsson – [?]
[engar upplýsingar um aðra flytjendur]

 


Ómar Ragnarsson – syngur fyrir börnin
Útgefandi: SG-hljómplötur
Útgáfunúmer: SG – 143 / 801
Ár: 1981
1. Ég er að baka
2. Bróðir minn
3. Eitthvað út í loftið
4. Lok, lok og læs: breskt þjóðlag
5. Aha, sei-sei, já-já
6. Ligga ligga lá
7. Hláturinn lengir lífið
8. Sumar og sól
9. Jói útherji: ástralskt þjóðlag
10. Óli drjóli
11. Minkurinn í hænsnakofanum: norskt þjóðlag
12. Kennið mér, krakkar
13. Hí á þig: amerískt þjóðlag

Flytjendur:
[sjá fyrri útgáfu/r]


Ómar Ragnarsson – Skemmtilegustu lög Gáttaþefs
Útgefandi: SG-hljómplötur / Taktur 
Útgáfunúmer: SG 152 / 812 / Taktur SG 152
Ár: 1981 / 1988
1. Kátt er í hverjum bæ
2. Ég er svoddan jólasveinn
3. Jólasveinn, haltu í hendina á mér
4. Syrpa: Bráðum koma blessuð jólin: amerískt þjóðlag / Adam átti syni sjö / Nú skal segja
5. Þegar Gáttaþefur missti nefið
6. Jólasveinn, taktu í húfuna á þér
7. Vertu nú sæll
8. Krakkar mínir, komið þið sæl
9. Gáttaþefur og börnin
10. Syrpa: Aðfangadagskvöld / Gekk ég yfir sjó og land
11. Já, auðvitað krakkar
12. Ég vildi ég væri
13. Ó, Grýla
14. Gáttaþefur kveður

Flytjendur:
[sjá fyrri útgáfu/r]

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 


Ómar Ragnarsson – Fyrstu árin
Útgefandi: SG-hljómplötur
Útgáfunúmer: SG 172/173
Ár: 1984
1. Sveitaball
2. Limbó-rokk twist
3. Ó Vigga
4. Bítilæði
5. Mömmuleikur
6. Mér er skemmt
7. Botnía
8. Ég hef aldrei nóg
9. Ást, ást, ást
10. Karlagrobb
11. Sjö litlar mýs
12. Þrjú hjól undir bílnum

1. Kappakstur
2. Hjólabragur
3. Rafvirkjavísur
4. Bjargráðin
5. Greyið Jón
6. Halló Dagný
7. Hott hott á hesti
8. Karlarnir heyrnarlausu
9. Skíðakeppnin
10. Amma húlar
11. Stjórnmálasyrpa
12. Ökuferðin
13. Halló mamma.

Flytjendur:
[sjá fyrri útgáfu/r]


Ómar Ragnarsson – Í einu höggi [snælda]
Útgefandi: Fróði
Útgáfunúmer: K001
Ár: 1990
1. Í einu höggi
2. Sofðu þá, Sigga mín
3. Elsku Stúfur
4. Ó, Rósa
5. Jólaengill
6. Það var á laugardaginn
7. Ert það þú?
8. Gráttu úr þér augun
9. Eru ekki allir í stuði?
10. Við fjörðinn

Flytjendur:
Ómar Ragnarsson – söngur
Pétur Hjaltested – hljóðfæraleikur
Björn Thoroddsen – gítar
Pálmi Gunnarsson – bassi
Grétar Örvarsson – hljóðfæraleikur
Gunnlaugur Briem – trommur
Guðrún Grétarsdóttir – söngur
Ari Jónsson – söngur
Helga Möller – söngur
Eyjólfur Kristjánsson – kassagítar
Ellen Kristjánsdóttir – söngur
Flokkur mannsins hennar:
– Eyþór Gunnarsson – hljómborð
– Jóhann Ásmundsson – bassi
– Sigurður Flosason – saxófónn 
– Gunnlaugur Briem trommur
Magnús Kjartansson – hljóðfæraleikur
Árni Scheving – harmonikka
Einar Bragi Bragason – saxófónn
Haukur Heiðar Ingólfsson – píanó


Ómar finnur Gáttaþef – ýmsir
Útgefandi: JAPIS
Útgáfunúmer: 93JAP 009-2
Ár: 1993
1. Sveifluhálsarnir – Jólasveinasyrpa; Jólasveinar einn og átta / Jólasveinar ganga um gólf / Jólasveinninn minn / Sleðaferð / Gáttaþefur gægist inn
2. Lilja Sóley Hauksdóttir og Ómar Ragnarsson – Á hverjum degi jólasveinn
3. Ómar Ragnarsson – Söngur Sveinka
4. Ómar Ragnarsson og krakkar úr Kársnesskóla – Það er leikur að læra
5. Ómar Ragnarsson og krakkar úr Kársnesskóla – Veit rebbi svarið?
6. Ómar Ragnarsson og krakkar úr Kársnesskóla – Dansinn við tréð
7. Björgvin Ploder og hjólasveinarnir – Allir á hjólum á jólum
8. Ómar Ragnarsson og krakkar úr Kársnesskóla – Ég heiti Grýla
9. Helga Möller og Sigurður Johnny – Með hátíðlegum blæ
10. Guðrún Grétarsdóttir – Elsku Stúfur
11. Helga Möller – Jólaengill
12. Sveifluhálsarnir – Heima á klakanum
13. Pálmi Gunnarsson – Íslenska konan

Flytjendur:
Ómar Ragnarsson – söngur
Pálmi Gunnarsson – söngur
Sniglabandið (hjólasveinarnir):
– Pálmi Sigurhjartarson – píanó
– Friðþjófur Ísfeld Sigurðsson – bassi
– Einar Rúnarsson hammond – orgel
– Þorgils Björgvinsson – gítar
– Björgvin Ploder – trommur og söngur
Lilja Sóley Hauksdóttir – söngur
krakkar úr Kársnesskóla – söngur undir stjórn Þórunnar Björnsdóttur
Björgvin Ploder – söngur
Helga Möller – söngur
Sigurður Johnny – söngur
Guðrún Grétarsdóttir – söngur
Eyþór Gunnarsson – píanó og hljómborð
Sveifluhálsarnir:
– Helga Möller – söngur
– Guðrún Gunnarsdóttir – söngur
Eyjólfur Kristjánsson – söngur
– Vilhjálmur Guðjónsson – söngur
– Ómar Ragnarsson – söngur
Halla Vilhjálmsdóttir – söngur
Hljómsveitarflokkur Árna Scheving:
– Haukur Heiðar Ingólfsson – píanó
– Árni Scheving – bassi og víbrafónn
– Einar Scheving – trommur
– Þórður Árnason – gítar
– Ásgeir Steingrímsson – trompet
– Björn Árnason – fagott
– Einar Bragi Bragason – flauta, klarinetta og saxófónn
– Pétur Hjaltested – hljómborð og önnur hljóðfæri
Ásgeir Óskarsson – trommur
Jón Elfar Hafsteinsson – gítar
Grétar Örvarsson – ýmis hljóðfæri
Eyþór Gunnarsson – ýmis hljóðfæri
Vilhjálmur Guðjónsson – allur annar hljóðfæraleikur


Ómar og Hemmi ásamt Hauki Heiðari, Villa Guðjóns og Pétri Kristjáns – Fjörkálfar á ferð um landið á ári fjölskyldunnar
Útgefandi: Fjör
Útgáfunúmer: Fjör 001
Ár: 1994
1. Allir í fjörið
2. Ég er trúbadúr
3. Einshljóðfærissinfóníuhljómsveitin
4. Minkurinn í hænsnakofanum
5. Litla lagið
6. Mér er skemmt

Flytjendur:
Ómar Ragnarsson – söngur og raddir
Hermann Gunnarsson – söngur
Haukur Heiðar Ingólfsson – píanó og harmonikka
Vilhjálmur Guðjónsson – ýmis hljóðfæri og raddir
Pétur Kristjánsson – söngur
Ásgeir Óskarsson – slagverk
Gunnar Þórðarson – gítar
Jon Kjell Seljeseth – hljómborð
Björn Thoroddsen – gítar
Gunnar Hrafnsson – bassi
Ásgeir Steingrímsson – trompet
Stefán Stefánsson – saxófónn
Kristbjörg Clausen – raddir
Lára Ómarsdóttir – raddir
Iðunn Ómarsdóttir – raddir
Halla Vilhjálmsdóttir – raddir
Eyrún María Snæbjörnsdóttir – raddir
Auður Guðmundsdóttir – raddir
Stefán P. Þorbergsson – raddir


Ómar Ragnarsson – syngur fyrir börnin
Útgefandi: Spor
Útgáfunúmer: SGCD / K 143
Ár: 1995
1. Ég er að baka
2. Bróðir minn
3. Eitthvað út í loftið
4. Lok, lok og læs
5. Ligga ligga lá
6. Hláturinn lengir lífið
7. Fugladansinn
8. Sumar og sól
9. Óli drjóli
10. Minkurinn í hænsnakofanum
11. Kennið mér krakkar
12. Hí á þig!
13. Ég á afmæli
14. Mömmuleikur
15. Sjö litlar mýs
16. Aha, sei-sei, já-já

Flytjendur:
[sjá fyrri útgáfu/r]


Ómar Ragnarsson – Þegar Ómar hafði hár
Útgefandi: Spor
Útgáfunúmer: TD 046
Ár: 1998
1. Amma húlar
2. Bjargráðin
3. Rafvirkjavísur
4. Mér er skemmt
5. Botnía
6. Framhald af Botníu
7. Ást, ást, ást
8. Sveitaball
9. Skíðakeppnin
10. Kappakstur
11. Hott, hott á hesti
12. Syrpa um allan fjandann
13. Halló, mamma
14. Karlagrobb
15. Þrjú hjól undir bílnum
16. Bítilæði
17. Hjólabragur
18. Halló, Dagný
19. Karlarnir heyrnarlausu
20. Stjórnmálasyrpa
21. Greyið Jón
22. Limbó, rokk, twist
23. Jói útherji
24. Sveitaball

Flytjendur:
[sjá fyrri útgáfu/r]


Ómar Ragnarsson – Ýkt eðlilegt [ep]
Útgefandi: Fróði
Útgáfunúmer: [án útgáfunúmers]
Ár: 1998
1. Kristín Ósk Hjartardóttir – Ýkt eðlileg

Flytjendur:
Kristín Ósk Hjartardóttir – söngur
Jon Kjell Seljeseth – allur hljóðfæraflutningur

 

 


Árþúsundajól : ellefu áramóta- og jólalög með textum eftir Ómar Ragnarsson – ýmsir
Útgefandi: Japis
Útgáfunúmer: JAP9974-2
Ár: 1999
1. Gosrokk tríóið – Fjörið hjá Halta-Gvendi
2. Ómar Ragnarsson – Árþúsundamót
3. Ómaríó – Aldamótaljóð
4. Ómar Ragnarsson – Þá eru að koma jól
5. Sveifluhálsarnir – Ó, þessi ár með þér
6. Lilja Sóley Hauksdóttir og Ómar Ragnarsson – Á hverjum degi
7. Guðrún Grétarsdóttir – Elsku Stúfur
8. Sveifluhálsarnir – Jólasveinasyrpa; Jólasveinar einn og átta / Jólasveinar ganga um gólf / Jólasveinninn minn / Sleðaferð / Gáttaþefur gægist hér inn
9. Helga Möller og Sigurður Johnny – Með hátíðlegum blæ
10. Helga Möller – Jólaengill
11. Sveifluhálsarnir – Heima á klakanum

Flytjendur:
Ómar Ragnarsson – söngur
Gosrokk tríóið;
– Ómar Ragnarsson – söngur
– Páll Rósinkrans – söngur
– Ruth Reginalds – söngur
Ómaríó;
– Ómar Ragnarsson – söngur
– Helgi Pétursson – söngur
– Ólafur Þórðarson – söngur
– Ágúst Atlason – söngur
Sveifluhálsarnir;
– Helga Möller – söngur
– Guðrún Gunnarsdóttir – söngur
– Eyjólfur Kristjánsson – söngur
– Ómar Ragnarsson – söngur
– Vilhjálmur Guðjónsson – söngur
Lilja Sóley Hauksdóttir – söngur
Guðrún Grétarsdóttir – söngur
Helga Möller – söngur
Sigurður Johnny – söngur
Vilhjálmur Guðjónsson – gítar og bassi
Róbert Þórhallsson – bassi
Jóhann Hjörleifsson – trommur
Margrét Eir Hjartardóttir – raddir
Pétur Hjaltested – raddir
Haukur Heiðar Ingólfsson – píanó
Kristján Edelstein – gítar
Ásgeir H. Steingrímsson – trompet
Oddur Björnsson – básúna
Halla Vilhjálmsdóttir – söngur
Ásgeir Óskarsson – trommur
Grétar Örvarsson – ýmis hljóðfæraleikur
Jón Elfar Hafsteinsson – gítar
Eyjólfur Kristjánsson – kassagítar
Hljómsveit Árna Scheving:
– Árni Scheving – bassi og víbrafónn
– Einar Scheving – trommur
– Þórður Árnason – gítar
– Ásgeir H. Steingrímsson – trompet
– Einar Bragi Bragason – saxófónn, flauta og klarinett
– Pétur Hjaltsted – hljómborð og fleira


Ómar lands og þjóðar: Kóróna landsins  – ýmsir
Útgefandi: Sonet / Ríkissjónvarpið
Útgáfunúmer: Sonet RUV 011CD
Ár: 2003
1. Kristinn Sigmundsson – Flökkusál
2. Bubbi Morthens – Maður og hvalur
3. Helga Möller og Bjarni Arason – Ég vil elska mitt land
4. Ragnar Bjarnason – Að sigla inn Eyjafjörð
5. Berglind Björk Jónasdóttir – Jól útlaganna
6. Pálmi Gunnarsson – Hnjúkurinn gnæfir
7. Helga Möller og Ari Jónsson – Byggðin mín
8. Pálmi Gunnarsson – Ó, þú yndislega land
9. Ómar Ragnarsson – Svona er á síld
10. Pálmi Gunnarsson – Vor í lofti
11. Helga Möller og Bjarni Arason – Afl fyrir Austurland
12. Helga Möller – Sólarupprás í Hjalladal
13. Þórunn Lárusdóttir – Grafðu mig ekki úti á sléttunni
14. Egill Ólafsson og Sigrún Hjálmtýsdóttir – Kóróna landsins

Flytjendur:
Sigrún Hjálmtýsdóttir – söngur
Egill Ólafsson – söngur
Kristinn Sigmundsson – söngur
félagar úr Fóstbræðrum – söngur
Bubbi Morthens – söngur
Pálmi Gunnarsson – söngur
Helga Möller – söngur
Ragnar Bjarnason – söngur
Bjarni Arason – söngur
Berglind Björk Jónasdóttir – söngur
Ari Jónsson – söngur
Þórunn Lárusdóttir – söngur
Ómar Ragnarsson – söngur
Þórir Úlfarsson – [?]
Gunnar Þórðarson – [?]
Eyþór Gunnarsson – [?]
Grétar Örvarsson – [?]
Pétur Hjaltested – [?]
Magnús Ingimarsson – [?]
Magnús Kjartansson – [?]


Brot af því besta – Ómar Ragnarsson
Útgefandi: Íslenskir tónar
Útgáfunúmer: IT 214
Ár: 2005
1. Mér er skemmt
2. Botnía
3. Ást, ást, ást
4. Sveitaball
5. Sjö litlar mýs
6. Bítilæði
7. Limbó-rokk-tvist
8. Þrjú hjól undir bílnum
9. Óbyggðaferð
10. Hott hott á hesti
11. Halló mamma
12. Jói útherji

Flytjendur:
[sjá fyrri útgáfu/r]


Ómar Ragnarsson – Ómar lands og þjóðar: Sumarfrí
Útgefandi: Zonet
Útgáfunúmer: Zonet 028
Ár: 2006
1. Páll Óskar Hjámtýsson – Sumarfrí
2. Ómar Ragnarsson – Framhaldið af Maríu
3. Matthías Matthíasson – Á útihátíð
4. Ómar Ragnarsson og Guðrún Gunnarsdóttir – Umhverfisnördinn
5. Ómar Ragnarsson og Bubbi Morthens – Landi og lýð til hagsældar
6. Ómar Ragnarsson – Óbyggðaferð
7. Ómar Ragnarsson – Þrjú hjól undir bílnum
8. Ómar Ragnarsson – Dimm, dimma nótt
9. Björgvin Halldórsson – Sveitin milli sanda
10. Pálmi Gunnarsson – Áin niðar
11. Bjarni Arason og Garðar Cortes – Við eigum land

Flytjendur:
Páll Óskar Hjálmtýsson – söngur
Ómar Ragnarsson – söngur
Matthías Matthíasson – söngur
Guðrún Gunnarsdóttir – söngur
Bubbi Morthens – söngur
Björgvin Halldórsson – söngur
Pálmi Gunnarsson – söngur
Bjarni Arason – söngur
Garðar Cortes – söngur
Vilhjálmur Guðjónsson – [?]
[engar upplýsingar um aðra hljóðfæraleikara]


Ómar Ragnarsson – Ómar í hálfa öld: Lög og textar Ómars Ragnarssonar, Ómar ásamt landsliðinu, 50 söngvurum og sönghópum með 30 hljómsveitum (x3)
Útgefandi: Sena
Útgáfunúmer: SCD 473
Ár: 2010
1. Ómar Ragnarsson – Amma húlar
2. Ómar Ragnarsson – Bjargráðin
3. Ómar Ragnarsson – Mömmuleikur
4. Ómar Ragnarsson – Botníuvísur
5. Ómar Ragnarsson – Framhaldið af Botníu
6. Ómar Ragnarsson – Sveitaball
7. Berti Möller og Anna Vilhjálms – Heimilisfriður
8. Ómar Ragnarsson – Ég hef aldrei nóg
9. Ómar Ragnarsson – Limbó-rokk-twist
10. Ómar Ragnarsson – Hott hott á hesti
11. Lúdó og Stefán – Því ekki?
12. Hljómsveit Ingimars Eydal og Þorvaldur Halldórsson – Bara að hann hangi þurr
13. Ómar Ragnarsson – Ég er að baka
14. Ómar Ragnarsson – Sumar og sól
15. Ómar Ragnarsson – Ligga ligga lá
16. Ómar Ragnarsson – Óbyggðaferð
17. Ómar Ragnarsson – Svona er á síld
18. Ómar Ragnarsson – Halló Dagný
19. Hljómsveit Ingimars Eydal og Þorvaldur Halldórsson – Hún er svo sæt
20. Ómar Ragnarsson – Halló mamma
21. Ómar Ragnarsson – Greyið Jón
22. Þuríður Sigurðardóttir – Ég á mig sjálf
23. Hljómar – Sveitapiltsins draumur
24. Hljómar – Þú ein
25. Vilhjálmur Vilhjálmsson – Heimkoma
26. Vilhjálmur Vilhjálmsson – Árið 2012
27. Elly Vilhjálms og Vilhjálmur Vilhjálmsson – Ástarsorg
28. Ævintýri – Ævintýri
29. Ómar Ragnarsson – Jói útherji

1. Ómar Ragnarsson – Þrjú hjól undir bílnum
2. Ómar Ragnarsson – Hláturinn lengir lífið
3. Mánar – Frelsi
4. Fiðrildi – Í dýragarð ég fer
5. Þorvaldur Halldórsson – Ég er sjóari
6. Lúdó og Stefán – Halló Akureyri
7. Brimkló – Eitt lag enn
8. Ómar Ragnarsson og Þuríður Sigurðardóttir – Við getum rokkað því til
9. Ómar Ragnarsson – Sucu sucu
10. Ómar Ragnarsson – Mér er skemmt
11. Ómar Ragnarsson – Ég elska þig í akkorði
12. Sveifluhálsarnir – Ó, öll þessi ár með þér
13. Pálmi Gunnarsson – Íslenska konan
14. Karlakórinn Heimir – Land mitt og þjóð
15. Egill Ólafsson og Margrét Hauksdóttir – Mærin frá Marbella
16. Sigríður Beinteinsdóttir – Brú yfir boðaföllin
17. Ellen og KK – Ljúfa líf
18. Helgi Björnsson – Ég fer í nótt
19. Björgvin Halldórsson og Sigríður Beinteinsdóttir – Góðar og glaðar stundir
20. Bjarni Arason og Garðar Cortes – Við eigum land
21. Bubbi Morthens – Maður og hvalur
22. Björgvin Halldórsson – Sveitin milli sanda

1. Kristinn Sigmundsson og félagar úr Fóstbræðrum – Flökkusál
2. Bjarni Arason og Helga Möller – Ég vil elska mitt land
3. Ómar Ragnarsson og Sigrún Hjálmtýsdóttir – Ást, ást, ást
4. Pétur Kristjánsson, Ragnar Bjarnason og Stefán Hilmarsson – Hvað með það
5. Kristinn Sigmundsson og Ómar Ragnarsson – Upp skaltu á kjöl klífa 6.
Egill Ólafsson og Sigrún Hjálmtýsdóttir – Kóróna landsins
7. Edgar Smári og Þóra Gísladóttir – Stundin – staðurinn
8. Soffía Karlsdóttir – Júnínótt
9. Páll Óskar Hjálmtýsson – Sumarfrí
10. Bubbi Morthens og Ómar Ragnarsson Landi og lýð til hagsældar
11. Birta – Styðjum hvert annað
12. Guðrún Gunnarsdóttir og Friðrik Ómar Hjörleifsson – Fátt er svo með öllu illt
13. Ari Jónsson og Helga Möller – Landið mitt, byggðin mín
14. Ómar Ragnarsson – Saga Jóhönnu
15. Ómar Ragnarsson, Stefán Jónsson og Lúdó sextett – Lambalæri
16. Gunni og Felix – Bróðir minn
17. Kór Langholtskirkju – Bæn einstæðingsins
18. Ómar Ragnarsson og Andri Freyr Viðarsson – Á flandri
19. Ragnar Bjarnason og Ómar Ragnarsson – Í þá gömlu góðu daga
20. Ragnar Bjarnason og Borgarbörn – Reykjavíkurljóð
21. Egill Ólafsson og Sigurbjörg Hjörleifsdóttir – Ferðalok

Flytjendur:
[sjá viðkomandi útgáfu/r]


Gunni og Felix – Ligga ligga lá: Gunni og Felix flytja lög Ómars Ragnarssonar
Útgefandi: Sena
Útgáfunúmer: SCD 543
Ár: 2010
1. Hláturinn lengir lífið
2. Gunni reynir að kynna Ómar fyrir börnunum
3. Ligga ligga lá
4. Minkabúið
5. Minkurinn í hænsnakofanum
6. Er Felix góð kona?
7. Jói útherji
8. Geta börn verpt eggjum
9. Sumar og sól
10. Þríhjóla bullumsull
11. Þrjú hjól undir bílnum
12. Felix fer í kjól
13. Bróðir minn
14. Gunni fer í töffaragallann
15. Kappakstur
16. Ferða-laga-syrpa
17. Óbyggðaferð
18. Bannað að hlæja
19. Hott hott á hesti
20. Fötum í regnfötin
21. Ég er að baka
22. Lok, lok og læs
23. Ómar! Takk fyrir okkur!
24. Í dýragarð ég fer

Flytjendur:
Gunnar Helgason – söngur og leikur
Felix Bergsson – söngur og leikur
Jón Ólafsson – [?]
Hjörleifur Valsson – [?]
Stefán Már Magnússon – [?]
Haukur Gröndal – [?]
Ómar Ragnarsson – [?]