Faxar – Efni á plötum
Faxar – More / I am [ep] Útgefandi: His Masters‘s voice Útgáfunúmer: HMW AL 6149 Ár: 1967 1. More 2. I am Flytjendur: Al Bishop – söngur Faxar: – [engar upplýsingar um flytjendur]
Faxar – More / I am [ep] Útgefandi: His Masters‘s voice Útgáfunúmer: HMW AL 6149 Ár: 1967 1. More 2. I am Flytjendur: Al Bishop – söngur Faxar: – [engar upplýsingar um flytjendur]
Gleðisveitin Ótukt var starfrækt um nokkurra ára skeið fyrir aldamótin síðustu. Sveitin var kvennasveit og gerði út á að spila ábreiðulög sem aðrar sveitir höfðu ekki endilega á prógrammi sínu. Sveitin var upphaflega sett saman fyrir eina stutta uppákomu um haustið 1996 en hlaut svo góðar undirtektir að ekki var aftur snúið og hún starfaði…
Óhætt er að tala um Óttar Felix Hauksson sem athafnamann en hann fer mikinn í þeim verkefnum sem hann tekur sér fyrir hendur, hvort sem það tengist tónlist eða öðru. Óttar Felix fæddist 1950, hann söng í kór á barnsaldri og mun hafa afrekað að syngja einsöng með þeim kór í útvarpsútsetningu. Á unglingsárum mun…
Óttablandin virðing var skammlíf hljómsveit starfandi sumarið 1991 en þrír meðlimir hennar höfðu verið viðloðandi uppfærslu Menntaskólans við Hamrahlíð á söngleiknum Rocky horror picture show veturinn á undan. Þremenningarnir voru Kristján Eldjárn gítarleikari, Guðjón Bergmanna söngvari og Guðmundur Stefánsson trommuleikari en auk þeirra voru Hjörtur Howser hljómborðsleikari og Bergur Heiðar Birgisson bassaleikari í Óttablandinni virðingu.
Óvænt ánægja var hljómsveit starfandi á Akureyri. Meðlimir hennar voru Ármann Einarsson, Haukur Pálmason og Ingvar Valgeirsson en ekki liggur fyrir hvaða hlutverk hver og einn hafði í sveitinni. Sveitin var að öllum líkindum skammlíf.
Hljómsveit sem bar nafnið Óvænt ánægja mun hafa verið starfandi á höfuðborgarsvæðinu um 1990. Litlar upplýsingar er að hafa um þessa sveit en Bergþór Morthens var gítarleikari í henni, hugsanlega var Sævar Sverrisson söngvari hennar en annað liggur ekk ifyrir um hana. Allar frekari upplýsingar óskast um hljómsveitina Óvænta ánægju.
Óvissa var ballsveit ættuð frá Akureyri, starfandi í kringum 1970. Sveitin var að öllum líkindum stofnuð 1968 og voru meðlimir hennar Sævar Benediktsson bassaleikari, Kristján Guðmundsson orgel- og gítarleikari, Gunnar Ringsted gítarleikari, Freysteinn Sigurðsson söngvari og Árni Friðriksson trommuleikari. Einnig gæti Þorleifur Jóhannsson hafa komið við sögu hennar. Óvissa lék nokkuð opinberlega á Akureyri en…
Hljómsveitin Óvera frá Stykkishólmi sigraði í hljómsveitakeppni sem haldin var í Húsafelli um verslunarmannahelgina 1971, sveitin var starfandi í nokkra mánuði að minnsta kosti eftir sigurinn í keppninni en varð líklega fremur skammlíf. Vitað er að Gunnar Ingvarsson trommuleikari og Hinrik Axelsson bassaleikari voru meðal meðlima hennar en engar upplýsingar liggja fyrir um aðra Óveru-liða…
Óþekkt ánægja var í rauninni hljómsveitin Egó í andaslitrunum sumarið 1984. Bubbi Morthens var þá hættur í sveitinni en aðrir meðlimir þessarar útgáfu voru Rúnar Erlingsson bassaleikari, Gunnar Rafnsson hljómborðsleikari og Bergþór Morthens gítarleikari en Sævar Sverrison söngvari og Bergsteinn Björgúlfsson trymbill bættust í hana þarna á endasprettinum. Þór Freysson gítarleikari mun einnig eitthvað hafa…