Óvænt ánægja [1] (um 1990)

Hljómsveit sem bar nafnið Óvænt ánægja mun hafa verið starfandi á höfuðborgarsvæðinu um 1990.

Litlar upplýsingar er að hafa um þessa sveit en Bergþór Morthens var gítarleikari í henni, hugsanlega var Sævar Sverrisson söngvari hennar en annað liggur ekk ifyrir um hana.

Allar frekari upplýsingar óskast um hljómsveitina Óvænta ánægju.