Spilafífl (1980-82)

Hljómsveitin Spilafífl starfaði um tveggja ára skeið í upphafi níunda áratugar síðustu aldar, og var hluti af pönk- og nýbylgjusenunni sem þá stóð sem hæst og kom fram í kvikmyndinni Rokk í Reykjavík. Sveitin sendi frá sér eina smáskífu en hvarf svo af sjónarsviðinu. Spilafífl var líklega stofnuð haustið 1980 og voru meðlimir hennar í…

Afmælisbörn 18. maí 2022

Á þessum degi eru þrjú tónlistartengd afmælisbörn á skrá Glatkistunnar: Fyrst skal telja söngvarann Sævar Sverrisson en hann er sextíu og fimm ára gamall. Sævar hefur sungið með fjöldanum öllum af misþekktum hljómsveitum og  margir muna eftir honum í hljómsveitinni Spilafíflum í kvikmyndinni Rokk í Reykjavík. Meðal annarra sveita sem hann hefur verið í má…

Afmælisbörn 18. maí 2021

Á þessum degi eru tvö tónlistartengd afmælisbörn á skrá Glatkistunnar: Fyrst skal telja söngvarann Sævar Sverrisson en hann er sextíu og fjögurra ára gamall. Sævar hefur sungið með fjöldanum öllum af misþekktum hljómsveitum og  margir muna eftir honum í hljómsveitinni Spilafíflum í kvikmyndinni Rokk í Reykjavík. Meðal annarra sveita sem hann hefur verið í má…

Afmælisbörn 18. maí 2020

Á þessum degi eru tvö tónlistartengd afmælisbörn á skrá Glatkistunnar: Fyrst skal telja söngvarann Sævar Sverrisson en hann er sextíu og þriggja ára gamall. Sævar hefur sungið með fjöldanum öllum af misþekktum hljómsveitum og  margir muna eftir honum í hljómsveitinni Spilafíflum í kvikmyndinni Rokk í Reykjavík. Meðal annarra sveita sem hann hefur verið í má…

Galíleó (1989-95)

Hljómsveitin Galíleó var nokkuð áberandi á ballmarkaðnum í kringum 1990, sendi frá sér nokkur lög á safnplötum en lognaðist svo útaf án frekari afreka, tíð mannaskipti einkenndu sveitina. Galíleó var stofnuð haustið 1989 og hóf að leika opinberlega fljótlega upp úr áramótum 1989-90. Meðlimir voru í upphafi þeir Haraldur Þorsteinsson bassaleikari, Rafn Jónsson trommuleikari, Jósep…

Mögulegt óverdós (1983)

Hljómsveit sem bar nafnið Mögulegt óverdós kom fram á einum tónleikum í febrúar 1983. Sveitin flutti að sögn tilraunakennda framúrstefnutónlist, m.a. með tveimur trommusettum, og voru meðlimir hennar flestir þekktir úr nýbylgjusenunni sem þá hafði verið nýlega verið áberandi, það voru þeir Bubbi Morthens söngvari, Mike Pollock gítarleikari, Rúnar Erlingsson bassaleikari, Sævar Sverrisson trommuleikari, Halldór…

Afmælisbörn 18. maí 2019

Á þessum degi eru tvö tónlistartengd afmælisbörn á skrá Glatkistunnar: Fyrst skal telja söngvarann Sævar Sverrisson en hann er sextíu og tveggja ára gamall. Sævar hefur sungið með fjöldanum öllum af misþekktum hljómsveitum og  margir muna eftir honum í hljómsveitinni Spilafíflum í kvikmyndinni Rokk í Reykjavík. Meðal annarra sveita sem hann hefur verið í má…

Afmælisbörn 18. maí 2018

Á þessum degi eru tvö tónlistartengd afmælisbörn á skrá Glatkistunnar: Fyrst skal telja söngvarann Sævar Sverrisson en hann er sextíu og eins árs gamall. Sævar hefur sungið með fjöldanum öllum af misþekktum hljómsveitum og  margir muna eftir honum í hljómsveitinni Spilafíflum í kvikmyndinni Rokk í Reykjavík. Meðal annarra sveita sem hann hefur verið í má…

Twist & bast (1995-96)

Hljómsveitin Twist & bast var áberandi á sveitaböllunum árið 1996 en það vor sendi sveitin frá sér plötu. Twist & bast var stofnuð 1995 gagngert til að gera út á ballmarkaðinn enda var hún skipuð gamalkunnum meðlimum með reynslu úr bransanum en þeir voru Sævar Sverrisson söngvari, Gestur Pálsson saxófónleikari, Jósep Sigurðsson píanóleikari, Magni Friðrik…

Óvænt ánægja [1] (um 1990)

Hljómsveit sem bar nafnið Óvænt ánægja mun hafa verið starfandi á höfuðborgarsvæðinu um 1990. Litlar upplýsingar er að hafa um þessa sveit en Bergþór Morthens var gítarleikari í henni, hugsanlega var Sævar Sverrisson söngvari hennar en annað liggur ekk ifyrir um hana. Allar frekari upplýsingar óskast um hljómsveitina Óvænta ánægju.

Óþekkt ánægja (1984)

Óþekkt ánægja var í rauninni hljómsveitin Egó í andaslitrunum sumarið 1984. Bubbi Morthens var þá hættur í sveitinni en aðrir meðlimir þessarar útgáfu voru Rúnar Erlingsson bassaleikari, Gunnar Rafnsson hljómborðsleikari og Bergþór Morthens gítarleikari en Sævar Sverrison söngvari og Bergsteinn Björgúlfsson trymbill bættust í hana þarna á endasprettinum. Þór Freysson gítarleikari mun einnig eitthvað hafa…

Afmælisbörn 18. maí 2017

Á þessum degi eru tvö tónlistartengd afmælisbörn á skrá Glatkistunnar: Fyrst skal telja söngvarann Sævar Sverrisson en hann er sextugur í dag og á því stórafmæli dagsins. Sævar hefur sungið með fjöldanum öllum af misþekktum hljómsveitum og  margir muna eftir honum í hljómsveitinni Spilafíflum í kvikmyndinni Rokk í Reykjavík. Meðal annarra sveita sem hann hefur…

Afmælisbörn 18. maí 2016

Á þessum degi eru tvö tónlistartengd afmælisbörn á skrá Glatkistunnar: Fyrst skal telja söngvarann Sævar Sverrisson en hann á fimmtíu og níu ára afmæli í dag. Sævar hefur sungið með fjöldanum öllum af misþekktum hljómsveitum og  margir muna eftir honum í hljómsveitinni Spilafíflum í kvikmyndinni Rokk í Reykjavík. Meðal annarra sveita sem hann hefur verið…

Amon Ra (1971-82)

Amon Ra (AmonRa) er klárlega ein þekktasta hljómsveit Austfirðinga fyrr og síðar og skipar sér með merkilegri sveitum áttunda áratugarins. Fjölmargir síðar þekktir tónlistarmenn fóru í gegnum þessa sveit og mætti kannski segja hana hafa verið eins konar uppeldisstöð tónlistarmanna á sínum tíma en fjöldi þeirra var líklega um fjörutíu, eftir því sem Dr. Gunni segir…

Cirkus (1976-80)

Hljómsveitin Cirkus var nokkuð áberandi í tónlistarlífi borgarinnar á síðari hluta áttunda áratugar 20. aldar en sveitin náði þó aldrei að verða ein þeirra stóru, sem án efa má rekja til þess að hún sendi aldrei frá sér efni þrátt fyrir að vinna og flytja frumsamda tónlist. Tónlist sveitarinnar mátti skilgreina sem eins konar funk…

Fimm [1] (1980-81)

Hljómsveitin Fimm var eins konar týndi hlekkurinn á milli Cirkus og Spilafífla en hún tengdi sögu sveitanna tveggja. Fimm var stofnuð 1980 af fyrrum meðlimum Cirkus, þeim Jóhann Kristinssyni hljómborðsleikara, Erni Hjálmarssyni gítarleikara og Sævari Sverrissyni söngvara. Auk þeirra voru í sveitinni Birgir Bragason bassaleikari (Sálin hans Jóns míns o.fl.) og Halldór Hauksson trommuleikari (Chaplin,…

Lena [1] (1976)

Hljómsveitin Lena lék á skemmtistöðum höfuðborgarsvæðisins 1976. Sævar Sverrisson gæti hafa verið í þessari sveit.

Rabbi – Efni á plötum

Rafn Jónsson – Andartak Útgefandi: eigin útgáfa Útgáfunúmer: RRJ LP 1 / RRJ CD 1 Ár: 1991 1. Andartak 2. Ég elska bara þig 3. Hvernig líður þér í dag 4. Leynistaðurinn 5. Hafið – forleikur 6. Hafið 7. Orðin 8. Draumurinn 9. Hve lengi 10. Í fyrra lífi 11. Æskustöðvar Flytjendur Kristján Edelstein – gítar…