Ómar Óskarsson – Efni á plötum

Ómar Óskarsson – Middle class man
Útgefandi: ÁÁ records
Útgáfunúmer: ÁÁ 023
Ár: 1974
1. Our deal
2. Days of joy
3. My brandy
4. Robbie
5. Uncle Donald
6. Boy and a fish
7. Dont cry sky
8. Getting out
9. Middle class man
10. Lynn Ellen
11. Then and now
12. Thank you all

Flytjendur:
Ómar Óskarsson – gítar, hljómborð og píanó
Björgvin Halldórsson – söngur
Herbert Guðmundsson – söngur
Gunnlaugur Melsted – söngur og bassi
Pétur Kristjánsson – söngur
Kristján Guðmundsson – píanó og minimoog
Ásgeir Óskarsson – trommur, tambúrína og gítar
Liza Strike – söngur
Phil Kenzic – saxófónn
Sigurður Karlsson – trommur
Birgir Hrafnsson – gítar og raddir
Jóhann Helgason – raddir
Tómas M. Tómasson – bassi
Jakob Magnússon – mellotron og orgel


Ómar Óskarsson – Rækjukokkteill
Útgefandi: Ómar Óskarsson
Útgáfunúmer: ÓBÓ 001
Ár: 1988
1. Einnar nætur kona
2. Hvað á ég að gera?
3. Gengið um þorpið
4. Bomban svífur
5. Nelson Mandela
6. Bjórlagið
7. Áður en þú alveg missir vitið
8. Erlendur skuldasafnari
9. Bréf til mömmu
10. Ég er að fara yfir um
11. Reyndu mín kæra

Flytjendur:
Ómar Óskarsson – söngur og gítar
Birgir J. Birgisson – hljómborð
Ásgeir Óskarsson – trommur
Jón Ólafsson – bassi


Bergsteinn Ómar Óskarsson – Abdúllam
Útgefandi: [engar upplýsingar]
Útgáfunúmer: [án útgáfunúmers]
Ár: 2006
1. Ég á mér vin
2. Þökk sé honum
3. Þú græðir hjartasárin
4. Hjá þér
5. Úr sálmi 84 (texti úr Biblíunni)
6. Reika um í rústunum
7. Kenndu mér að fyrirgefa
8. Ó, mig langar svo
9. Í heiminum
10. Karfan hans Jesú
11. Heilræðavísur
12. Matteus 6:9-13

Flytjendur:
Bergsteinn Ómar Óskarsson – söngur, kassagítar, rafgítar, banjó, mandólín, timples, munnharpa, hljómborð, bassi og trommur
Íris Guðmundsdóttir – söngur
Ágúst Böðvarsson – slagverksforritun og bandalaus bassi