Ónýta gallerýið (1984)

Dúóið Ónýta gallerýið starfaði á Ísafirði um miðjan níunda áratuginn og sendi árið 1984 frá sér kassettuna Auðvirðilegur koss frá bjánanum rósrauða.

Meðlimir Ónýta gallerýsins voru þeir Sigurjón Kjartansson og Gísli Örn Þórólfsson, og flokkaðist tónlist þeirra undir eins konar nýbylgju. Það var útgáfufyrirtæki Sigurjóns, Ísafjörður über alles sem gaf kassettuna út.

Efni á plötum